Úrval - 01.12.1942, Side 126

Úrval - 01.12.1942, Side 126
124 ÚRVAL til lífsins. Ég gat ekki fyllilega gert mér grein fyrir því, í hverju þessi breyting var fólg- in. Fram til þess hafði mér ekki unnizt tími til að kryfja þetta mál til mergjar — komast að einhverri niðurstöðu. Við æfing- arnar hafði ég verið of önnum kafinn við að njóta lífsins. Þeg- ar úti í stríðið var komið, leyfði baráttan engar stundir til um- hugsunar, og fyrstu vikurnar á spítalanum hafði hugurinn ver- ið of bundinn við líkamlegar þjáningar. Nú, þegar batinn nálgaðist óðum, var eins og hugurinn væri að-fálma eftir nýjum grundvelli, leitast við að skilgreina að nýju þau verðmæti, sem líf mitt átti að stjórnast af. Ég hafði óljós- an grun um, að það yfirborðs- kæruleysi, er dugað hafði mér sem stúdent í Oxford, mundi ekki lengur fullnægja mér. Og þó hafði ég ekkert, sem kom- ið gæti í þess stað. En augu mín lukust upp óvænt og skyndi- lega. Ég hafði um alllangt skeið fengið að vera á ferli, og kvöld eitt fór ég til London. Áköf loftárás stóð yfir, þegar ég kom þangað. Mér tókst að ná í bíl á járnbrautarstöðinni, en bíl- stjórinn virtist vera í vafa um, að hann kæmist langt. Ein flug- vélin fleygði niður blysi, og í skininu, sem af því bar, áður en það var slökkt, sá ég, að gat- an var tóm. Þeir fáu bílar, sem sáust, stóðu tómir meðfram gangstéttunum. ,,Ég er hræddur um að við verðum stöðvaðir,“ sagði bíl- stjórinn. I sömu svifum kváðu við miklir brestir ónotalega nærri og glerbrotin flugu eins og skæðadrífa um götuna. „Reyndu að finna einhverja veitingastofu, sem við getum farið inn á,“ sagði ég. Hann stöðvaði bílinn fyrir framan dauft ljósaskilti, sem á stóð „The George and Dragon“. Inni var notalegt og bjart og brátt sátum við og sötruðum í okkur bjór. Ég var vanur því frá veru minni á spítalanum, að sofna út frá vögguvísum þýzku flug- mannanna, en aldrei hafði ég heyrt neitt þessu líkt. Hávað- inn var svo ofsalegur, að hann útilokaði alla hugsun, það var aldrei neitt lát á. Það var eins og hljómsveit vitfirringa, sem léku án afláts í ofsafengnum tryllingi. „Guð minn góður!“ hugsaði ég, „hvílík sóun, ef ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.