Úrval - 01.10.1943, Side 21

Úrval - 01.10.1943, Side 21
ÆTLAÐ FEÐRUM EINUM 19 markaðar. Nóttin var honum algjört innanhússatriði, — eitt- hvað í sambandi við lampa og svefn: atriði, sem hægt var að afgreiða í einu herbergi fyrir lokuðum dyrum. Síðar kynntist hann hinni nóttinni, hinni geigvænlegu, dimmu nótt, — þeirri raunveru- legu nótt. Hann var þá úti með mömmu sinni, þegar nóttin skall á. Húsin, göturnar, — allir hlutir, sem dagsbirtan hafði gert honum sýnilega, hurfu honum sjónum smámsaman, með dularfullum hætti. Jafnvel himininn hvarf. Þar var ekkert að sjá lengur, nema þessir ótelj- andi, iðandi títuprjónshausar, og hvað var svo sem hægt að sjá, þó að þeir væri bjartir og glampandi ? ,,Hvað er orðið af ljósinu? Hvað er orðið af öllum hlutun- um?“ spurði hann felmtraður. ,,Hvað hefir komið fyrir?“ I annað sinn kom það fyrir, að rafljósin biluðu skyndilega, — slokknaði á öllum lömpum í einu, — allir þessir ábyggilegu og hlýðnu lampar, sem hlýddu jafnvel litlum fingri lítils manns! Þetta var uppreisn af hálfu ljóssins, og Bernharð botnaði ekkert í því. Hann réð- ist með báðum höndum á teng- ilinn, sem honum fannst nú vera að hrekkja sig og hrópaði: „Nei, nei, — haltu áfram!“ Síðan þetta var, hefir Bern- hard gert enn eina nýja upp- götvun. Hann hefir uppgötvað skugga. Hann var úti í garði einn sólskinsdag og nam staðar, snögglega, hjá stóru tré. „Hvað er nú þetta?“ spurði hann, alveg „bit á köttinn“. „Hvernig stendur á því að allt er svona svart?“ Ég fór þá að reyna að út- skýra fyrir honum skuggana — af trénu, húsinu, sýndi honum skuggann minn, og síðan litla skuggann, sem ýmist elti hann sjálfan eða var á undan hon- um. Hann gat brátt greint fæt- ur og hendur, — og auðvitað þurfti hann að hlaupa, til þess að sjá, hvort hann gæti ekki náð höfðinu og stigið ofan á það. Nú er það svo í okkar landi, að um fjögur leytið síðdegis, er enginn hægðarleikur að stíga ofan á hausinn á sínum eigin skugga. Bernhard (stundum verður úr því Babbi) er farinn að átta sig nokkuð á tímanum. En hann á talsvert erfitt með að notfæra 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.