Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 107

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 107
UPPHAF ÍSALDAR Á SVIÐI SKURÐLÆKNINGA 105 járnbrautarlest, svo að af tók fótinn um hnéð. Þegar læknir- inn kom, var manninum nærri blætt út. Auk þess hafði hann fengið alvarlegt taugaáfall. Þótt hann fengi blóðgjöf og sulfanilamid, höfðu svo mikil óhreinindi farið inn í sundur- tættan stúfinn, að innan sólar- hrings tók hann að bólgna. Maðurinn fékk lungnabólgu, og ekkert virtist bíða hans nema dauðinn. McElvenny tók þá til sinna ráða. Hann lagði mulinn ís við stúfinn og batt um. Innan klukkustundar var allur verkur horfinn. Skömmu seinna hætti öll útferð úr sárinu og maður- inn kom til sjálfs sín og blóð- þrýstingurinn hækkaði smám saman, þar til hann var orðinn eðlilegur. Þrem dögum seinna var hægt að hreinsa sárin og loka þeim, og eftir fimm daga var maðurinn seztur upp og far- inn að reykja pípu. ,,Frysti-deyfing“ er orðin al- geng við aðgerðir á drepi, sem kemur í sár sykursýkis-sjúk- Linga. Af því að slíkir sjúkling- ar eru venjulega gamalt fólk, eru allar skurðaðgerðir á þeim taldar mjög hættulegar. En Harry E. Mock, læknir í Chi- cago, segir, að með því að nota ísdeyfingu hafi dauðsföllum af völdum slíkra aðgerða farið stórfækkandi. Ástæðan til þess, að ísdeyf- ing ber svo góðan árangur er ,sú, að kuldinn dregur úr allri líffærastarfsemi. Aðalhættan við uppskurði eru taugaáföll, sem eiturefni líkamans sjálfs valda. En þegar einhver hluti líkamans er kældur niður að vissu marki, dregur mjög úr myndun þessarra eiturefna. Kuldinn heftir líka vöxt og dreifingu sýkla í sárum. Eins og oft á sér stað um nýjungar á sviði læknavísind- anna, höfðu menn löngu áður og oftar en einu sinni tekið eft- ir deyfandi áhrifum kuldans. Einn af skurðlæknum Napó- leons hafði veitt því eftirtekt á undanhaldinu frá Moskvu, að aflimun á særðum mönnum var nærri sársaukalaus, þegar mikl- ir kuldar voru. Og nokkrum áratugum síðar báru tilraunir enska læknisins Jakobs Arnott með ísdeyfingar svo mikinn árangur, að hann skrifaði heila bók um þær. Tilraunir dr. Temple Fay við Templeháskólann í Fíladelfíu, til að hefta vöxt krabbameins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.