Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 98

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 98
ÞaS hefir sína kosti að hafa kalt blóð. Skjaldbaka til skemmtunar. Þáttur úr „The Atlantie Monthly", eftir Wallace Stegener. C KRIÐDÝRIN eru flestum ^ mönnum hvimleið. Sú er ástæðan til þess, að mér hefir aldrei tekizt að skýra það fyrir kunningjum mínum, hvers vegna ég hefi svo miklar mætur á Akkilles, sem raun er á. Þegar skriðdýr er nefnt, þá dettur flestum fyrst í hug, að þar sé átt við eitthvað sem sé kalt, eitrað og í alla staði ógeðslegt. Sagan um Adam og Evu hefir valdið skriðdýrunum óbætanleg- um álitshnekki. Mönnum finnst það fjarstæða, að hægt sé að hafa skriðdýr að ,,uppáhaldi“. En þó var Akkilles þetta, og mér þótti vænt um hann einmitt af því að hann v a r ómann- eskjulegur. Vissulega var hann skriðdýr, með köldu blóði, en hann var meinlausastur allra dýra, góð- látur æringi í aðra röndina, en í hina heimspekingur. Á milli bakskeljarinnar og brjóstbrynj- unnar, sem voru honum skjól fyrir vondri veröld, lifði hann lífinu í ró og friði. Letilegur var hann í öllum athöfnum sín- um, og virtist vera ánægður með tilveruna. En eðli hans var í alla staði óskylt mannlegu eðli. Eina skiptið á æfinni, sem örl- aði á mannlegum tilfinningum í brjósti hans, laust ólánið hann með heljarþunga sínum. Akkilles var eyðimerkur- skjaldbaka, þeirrar tegundar, sem um eitt skeið voru alkunn- ar í Hollywood undir nafninu: „Hollywood-rúmhræður“, vegna þess, að þá höfðu kvikmynda- stjörnurnar tekið upp þá tízku, að útvega sér þessi meinlausu skriðdýr og hafa þau undir rúmum sínum, til þess að hræða með þeim þernurnar, þegar þær komu inn til þeirra á morgnana, — og þær vildu sofa lengur. En engin kvikmyndastjarna hefir nokkurntíma kynnzt til hlítar hæfileikum þessarar rúmhræðu sinnar. Ef svo hefði verið, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.