Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 18

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 18
Frægur, írakkneskur rithöfundur, — einn af merkustu skáldsagna- höfundum vorrar aldar — lætur hér svo Iítið að fást við undur hversdagslegt efni, — en minnkar ekki við það. Ætlað feðrum einum. Úr bókinni: „Unaðslegir dagar“, eftir Georges Duhamel. 1—I ANN er kominn yfir það 1 stig tilveru sinnar, að skríða meðfram húsgögnum og skilja eftir sig hlykkjótta slóð af munnvatni. Hann hefir hangið í buxnaskálmum og pils- földum hinna vingjarnlegu trölla, sem alltaf eru einhvers- staðar nálægt honum. Hann hefir reynt að ýta litla stólnum sínum á undan sér, og stundum reynir hann að rétta úr sér, þótt hnöttóttur sé bæði kroppurinn og kinnarnar, sem eru með skringilegum spékoppum, — og nú er hann farinn að geta gengið, litli maðurinn okkar. Ekki er hann þó alveg sann- færður um það enn, hann vill jafnvel ekki kannast við það fyrir sjálfum sér. Hann er hæg- ur, eins og viðvanings hljóð- færaleikari, sem hugsar til þess með skelfingu að eiga að leika ,,sóló“ opinberlega. Um leið og hann verður þess var, að búið er að sleppa honum, og að hann verður að standa, eða halda áfram, óstuddur, lætur hann fallast niður á „botninn", og má þá af ópum hans skilja, svo að ekki verður um villst, að hann ákæri hlutaðeigandi fyrir hrekk við sig. En að því kemur, að hann verður að sýna okkur, hvað hann getur. Þetta er ákaflega merkileg uppgötvun — hér er um snild að ræða. Klukkan tíu um morguninn, var ekki um það að tala, að snáðinn litli gæti gengið óstuddur. En klukkan fimm mínútur yfir tíu kann listina. Einhvern veginn atvikast það þannig, að hann stendur upp einn, á miðju gólfi, og tekur þá allt í einu eftir því, að hvorugt tröllið er nálægt honum. Þarna stendur hann einn, og ógurlega víðáttumikið autt svæði um- hverfis hann, á allar hliðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.