Úrval - 01.10.1943, Síða 95

Úrval - 01.10.1943, Síða 95
-,Ekki er allt giill, sem glóir.“ Auglýsingar og tannhirðing. Úr grein í „Readers Digest“, eftir Blake Clark. A UGLÝSENDUM hefir orðið svo mikið ágengt með aug- 'lýsingum sínum um ýmiskonar tannhreinsunarefni, að næstum því á hverju heimili má sjá ara- grúa af hálftómum tannkrems- túbum, tannduftsöskjum, munn- skolvatnsglösum og öðru því- líku, sem keyptar hafa verið í þeirri von og trú, að innihald þeirra gæfi tönnunum þann mjallhvíta gljáa, sem sjá má í „tannkremsbrosum“ kvik- myndadísanna. Auglýsingastarfsemi þessi hefir verið rekin með svo mikl- um ákafa, að Verzlunarráð Bandaríkjanna (Federal Trade Commission), sem telur það meðal annars hlutverk sitt, að vinna á móti óheilbrigðri aug- lýsingastarfsemi, hefir fundið ástæðu til að grípa í taumana. Flestir framleiðendur tann- hreinsunarefna hafa sætt gagn- rýni ráðsins, þar á meðal ýmsír stórframleiðendur. Hér á eftir verða birtar nokkrar glefsur úr auglýsingum, sem ráðið hefir talið ástæðu til að gagnrýna. I auglýsingum um ,,A“-tann- krem er að finna eftirfarandi ummæli: „Haldið tönnunum hreinum og hvítum með því að nota „A“ — hin gula húð á tönnunum hverfur.“ Hið sanna er, segir ráðið, að ,,A“ getur ekki gert þær tennur hvítar, sem eru gular í eðli sínu eða hafa orðið gular af tóbaki. Hinn „mjallhvíti gljái“ tannanna er eiginleiki, sem sumir hafa hlotið í vöggugjöf, en aðrir ekki, og ,,A“ getur engu breytt þar um. Það getur aðeins þvegið burtu óhreinindi utan af tönn- unum. „A“ hefir mikið haldið því fram í auglýsingum sínum, að tannholdið þarfnist „æfing- ar“. „Þegar þér burstið tenn- urnar með ,,A“, finnið þér hin örfandi áhrif þess á tannholdið — finnið hvemig blóðið streym- ir fram í það.“ Ráðið bendir á,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.