Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 121

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 121
FLICKA 118 ist fremur en gefist upp. Þetta eru fallegir gripir og fljótir, en ég segi þér það enn, drengur minn, — þetta eru vandræða- skepnur!“ Kennie varð niðurlútur undir augnaráði föður síns. „Ef ég fer að eltast við hana aftur, þá gefst ég ekki upp, hvað sem á gengur — skilurðu það?“ „Já.“ „Hvað segirðu þá?“ „Mig langar til að eiga hana.“ Þeir náðu hryssunni aftur. Það tókst betur í þetta sinn. Hún gerði að vísu tilraun til að sleppa, en það mistókst. Stóðið var rekið til fjalls. Kennie stóð fyrir utan hesthús- ið og hlustaði á hófaskellina, hneggið og krafsið inni. Flicka var þama inni! Hann var renn- votur af svita. „Við skulum láta hana jafna sig,“ sagði Rob um miðdegis- verðartíma, „svo skulum við vatna henni og gefa henni tuggu.“ En þegar þeir komu í hest- húsið, var Flicka hvergi sjáan- leg. Einn glugginn, fyrir ofan stalhnn, var brotinn. Svæðið kringum hesthúsið var girt með gaddavír. Rétt við hesthúsvegginn stóð heyvagn, og bak við hann hafði hryssan falið sig. Þegar mennirnir nálg- uðust, þaut hún af stað. „Hún er eins og móðirin — fer beint á vírinn,“ sagði Rob. „Ég skal veðja, að hún stekk- ur yfir,“ sagði Gus; „hún stekk- ur eins og köttur.“ „Enginn hestur getur stokkið .yfir þessa girðingu,“ sagði Mc- Laughlin. Kennie sagði ekkert, af því að hann gat ekki mælt orð frá vör- um. Þetta var ef til vill hræði- legasta augnablikið í lífi hans. Hann starði á hryssuna, sem geystist í áttina til girðingar- innar. Þegar hún var nokkra faðma. frá girðingunni, sveigði hún til hliðar og hljóp meðfram henni. „Hún sneri við! Hún sneri við!“ hrópaði Kennie með grát- stafinn í kverkunum. Þetta var fyrsti vonarneistinn — merki þess, að hryssunni væri ekki alls varnað. „Hún hefir áttað sig!“ Hryssan sveigði alltaf til hlið- ar, þegar hún kom að girðing- unni, en hún hélt áfram sprett- inum og skyggndist stöðugt um eftir möguleika, til þess að kom- ast út. Þegar hún komst að raun um, að allar leiðir voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.