Úrval - 01.10.1943, Page 99

Úrval - 01.10.1943, Page 99
SKJALDBAKA TIL SKEMMTUNAR 97 væri hundar og kettir jafn sjald- séðir í Kaliforníu og höggorm- ar eru á írlandi, en eyðimerkur- skjaldbökurnar hefði komið þeirra í stað og erft dálætið, sem fólkið hefir á þessum dýr- um. Hér skal gerður lítilshátt- ar samanburður: kettir geta klórað og hundar bitið. Akkilles hefði engum getað nokkurt mein gert, þó að hann hefði reynt það, — en honum hefði heldur aldrei dottið slíkt í hug. Kettir og hundar bera sýkla, fá á sig Iýs og flær, sem einnig eru sýklaberar. Sýklar og flær mundu aldrei hafa getað þrif- ist á harðri og hálli skel Akkill- esar. Hægt var að þvo af hon- um ryk og óhreinindi fyrirhafn- arlítið, með garðsprautunni, og halda honum svo jafn hreinum og sótthrginsuðum og sjúkra- hússkurðstofu. Bæði hundar og kettir eru næmir fyrir allskon- ar kvillum, geta orðið óðir fyr- irvaralaust, eru að flækjast á strætum úti, hræða krakka, svo að þau fara að skæla, og verða undir bifreiðum og eru limlest- ir eða drepnir. Akkilles var al- gjörlega ónæmur fyrir kvillum og ha,nn var ódrepandi. Hann skreiddist að vísu út á götu, það er satt, og þrisvar sinnum var ekið yfir hann, en þegar hann heyrði hvininn í skrímslinu, sem vildi hann feig- an (þ. e. bifreiðinni), lagðist hann niður, svo að skeljar-brún- irnar námu við götuna, og hann var þá til að sjá eins og hver annar „umferðar-hnappur“ í götunni, og sakaði ekki, þó að yfir hann væri ekið. Eitt sinn ók vöruflutninga-bifreið á hann á fleygiferð, en kom einhvern- veginn þannig við hann, að hann tókst á Ioft, og hentist eins og gúmmíknöttur út í forarpoll í göturennunni. Þar lá hann kyrr og bærði ekki á sér, þangað til jarðskjálftinn var um garð genginn, — en þá stakk hann hausnum út undan bak-skelinni, skimaði í allar áttir, og fór síð- an að klóra sig upp úr forar- pollinum. Það hefði ekki verið hægt að granda honum, þó bar- ið hefði verið með sleggju ofan á bakið á honum. Hann var fádæma þrifinn og þurfti ekki að kenna honum neinar húsvenjur. Hann lá aldrei í gangvegi fyrir manni á miðj- um gangdreglinum, eins og sið- ur er katta og hunda, sem síðar urra eða hvæsa, stórum móðg- aðir ef manni verður á, í ógáti, að stíga ofan á þá. Bilið undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.