Úrval - 01.10.1943, Side 49

Úrval - 01.10.1943, Side 49
FÁNI HLÁTURSINS 47 Allir gláptu á Henry Johnson. Hann stakk þumalfingrunum inn undir vestisboðungana Hann var blátt áfram, jafnvel kæruleysislegur í framgöngu. „Jæja, herra minn. Það ligg- ur þannig í málinu, að ég gat ekki sofnað, þegar ég var hátt- aður í gærkvöldi. Það sóttu á :mig hugsanir. Það er eitthvað bogið við heiminn, og það er óþarfi að lesa blöðin, til þess að komast að raun um, að svo er. Það er ekki lengra en síðan í gærmorgun, þegar ég var að fara til vinnu, að ég mætti Jack Bums, sem býr í næsta húsi við okkur. Hann var líka að fara til vinnu. Ég sagði: „Góðan dag- inn, Jack. Yndislegur morg- unn.“ Hann sagði þurrlega: „Er það?“ Spölkorni lengra sá ég konu, sem var að þvo glugga; andlit hennar var eymdin upp- máluð. Ég bauð henni ekki góð- an dag, enda þótt ég þekki hana vel. Ég býst við, að hún hefði gelt að mér, ef ég hefði gert það. En sagan er ekki öll. Sumir af nágrönnum okkar eru þannig á svipinn, að það er óhugsandi, að þeir muni nokk- um tíma geta hlegið. Ég sagði því við sjáifan mig: „Svei þessu! Skárri er það nú ræfils heimur- inn!“ Og hvað er svo bogið við hann? Þér lítið í morgunblöðin og kvöldblöðin, ef þér kærið yð- ur um að vita, hvað er að ger- ast. Fimm mínútna lestur æp- andi fyrirsagna — svo er óhætt að henda blaðinu í ruslakörf- una. Ég sagði við sjálfan mig: „Að mér heilum og lifandi, ég skil þetta ekki!“ Ég er ekki neinn grasasni, herra minn. Ég veit, hvaða þýðingu fánar hafa og hvers vegna fólk veifar þeim. AUir veifa fánum, aUa- vega Utum. AUir em í einhverju félagi, einhverjum flokki; jafn- vel Hjálpræðishersfólk veifar rauðum og svörtum fánum, af því að það hatar syndina. En fánamir em svo margir, að allt fer í mghng. Það er þó ekki mergurinn málsins. Konan mín trúir öllu því, sem hún les, og allir þessir fánaberar veifa flöggum sínum, af því að þeir hata eitthvað, ÖU veröldin er full af hatri, ef ég mætti kom- ast svo að orði, en hatrið er ekki lengur hreint og ósvikið. Fólk hatar nú á dögum, af því að það er tízka; mikUl fjöldi manna veit ekki einu sinni ástæðuna fyrir hatrinu. Þeir veifa bara fánum. Konan mín segir: „Sum- ir em vitrir og aðrir em slæg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.