Úrval - 01.10.1943, Síða 41

Úrval - 01.10.1943, Síða 41
FLUGVÉL FRAMTÍÐARINNAR 39 þó að öllum líkindum ekki fyrr en að nokkrum árum liðnum. Helicopter-flugvélin mun koma að mestu gagni í stuttum ferða- lögum, til að flytja birgðir til stærri flugvéla, sem einkaflug- vél og til þess að fljúga til staða, þar sem lítið svigrúm er, t. d. sem eru umluktir háum fjallahring. Hún gerir okkur kleift að halda uppi öruggum flugsamgöngum til staða, þar sem aðrar flugvélategundir hafa hvorki getað lent né hafið sig til flugs. Tvö fyrstu ökuskírteinm til að stjóma helicopter-flugvélum hafa þegar verið gefin út. Og það er eðlilegt að ætla, að mun auðveldara verði í framtíðinrú að fá réttindi til að stjórna þessum vélum, heldur en öðr- um, sökum þess, hve stjórntæki þeirra eru öll einföld. Ef einhver álítur, að flugvéla- umferðin muni verða of mikil, ætti hann aðeins að bera saman þjóðvegakerfin í heiminum og víðáttu alls himinsins yfir höfði sér. „Þjóðvegir himinsins" em ekki milljón sinnum meiri að víðáttu, heldur mörg billjón sinnum. Helicopter-flugvélinni verður ekki takmörkuð þröng braut og ekki einu sinni viss hæð til að ferðast eftir, heldur hef ir hún milljónir teningsmetra til umráða. Á þéttbýlum stöð- um og öðrum samgöngumið- stöðvum mun auðvitað verða farið eftir ákveðnum umferðar- reglum, alveg eins og við flug- stöðvar nútímans. Byrjendur í því að stjórna helicopter-flugvél munu án efa, haga sér eitthvað svipað því sem byrjendur í bifreiðaakstri gera nú. Þeir munu byrja að æfa sig 15—20 ára gamlir, en engin hætta er á að þeir verði á vegi þínum, því að auðvelt er fyrir þá að finna stað, þar sem þeir geta haldið sig í fyrstu út af fyrir sig. Ökuníðingurinn þarf heldur ekki að valda þér áhyggj- um, því að einnig hann getur valið sér leið og hæð að sínu geði — og þú getur öruggur tekið lífinu með hinni mestu ró, ef þú óskar að njóta útsýnisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.