Úrval - 01.10.1943, Síða 10

Úrval - 01.10.1943, Síða 10
Bygging sérstæðra sltipa til að t'ást við kafbáta, tsr mikilvægasta verkeínið. Baráttan við kafbátana. Grein úr „The American Mercury“, eftir Winston Cullman. CÁIR gera sér ljóst, hve ægi- * legt vopn kafbáturinn er. Flestir hugsa sér hann sem veikbyggt skip, er aðeins getur varið sig með því að fara í fel- ur, og sem rifnar sundur ef djúpsprengja springur einhvers staðar innan 400 metra frá hon- um. Við áíítum, að nærri allar byssur geti valdið honum tjóni og að kafbátsáhöfnin sé menn, sem taki æsilíf fram yfir lang- lífi. Sannleikurinn er sá, að kaf- bátamir eru einhver hin sterk- byggðustu skip, sem smíðuð eru. Þeir geta komið upp á yfir- borðið og barizt við hvaða korv- ettu eða vopnað verzlunarskip sem er, með góðum möguleik- um til að sökkva andstæðingi sínum. Jafnvel uppi á yfirborð- inu er erfitt að hæfa kafbáta. Þeir eru mjög lágir á sjónum og fallbyssuskyttur þeirra eru varðar með hlífurn, og skothríð Rétt áður en grein þessi fór í prentun tilkynnti Winston Churchill, að engu skipi hafi verið sökkt á Norður-Atlantshafi síðustu fjóra mánuðina. Það er því augljóst, að mikil breyting hefir á orðið, frá því að þessi grein var upphaflega skrif- uð, hvort sem sú lausn á vandamál- inu, sem hér er framborin og rædd, hefir ráðið þar miklu um eða ekki. — Ritstj. frá 50 mm. hríðskotabyssu hrekkur af þeim eins og vatn af gæs. Þriggja þumlunga fall- byssuskot gera þeim lítið tjón, og það eru ekki nema fimm þumlunga byssur, sem geta sökkt þeim. Líkt má segja um djúpsprengjurnar. Stærstu djúpsprengjur geta sprungið innan 20 metra frá kafbát, án þess að valda honum alvarlegu tjóni. Jafnvel í fyrri heims- styrjöld, þegar kafbátamir voru miklu veikbyggðari heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.