Úrval - 01.10.1943, Side 91

Úrval - 01.10.1943, Side 91
TÖFRAR TRJÁVIÐARINS 89, ast hvar í Evrópu skortur á kjötmeti og feitmeti. Á ófrið- artímum verður skorturinn enn tilfinnanlegri. Danir sneru sér að trjáviðnum eftir að Þjóð- verjar höfðu skorið niður mik- inn hluta bústofns þeirra. Hálf- unninn viðarsykur og ölger, framleiddur úr sagi, er ekki að- eins gott sem fóðurbætir handa skepnum, heldur fundu menn það út, að ef viðarcellulose er soðið mikið, þá myndast hvítt duft, sem hefir nærri eins mik- ið næringargildi og hafrar. Meira en ein milljón smálesta af slíku gervifóðri var framleitt á Norðurlöndum s.l. ár, og sparaði innflutning á 40 millj. skeppa af höfrum. Samgöngiir. Mörg vélknúin hernaðartæki og öll vélknúin tæki á heima- vígstöðvum á meginlandi Ev- rópu þafnast nú ekki lengur benzíns. Þau eru knúin áfram með trjáviði. Meira en hálf milljón af bílum ásamt dráttar- vélum og alls konar vinnuvél- um, allt frá Noregi til ítalíu, hafa verið útbúnar ofnum, sem bremia viðarkolum, og koma þeir þá í stað venjulegra ben- zíngeyma. Venjulegir bílar ná 80% af krafti sínum með þessu elds- neyti, miðað við benzín-notkun. Nýlega var tilkynnt opinber- lega að viðarkolaofnarnir, sem notaðir eru í Þýzkalandi, spör- uðu Þjóðverjum iy2 millj. smá- lesta af benzíni árlega, sem þeir gætu svo notað fyrir mikilvæg hemaðartæki. Þetta jafngildir öllu því benzínmagni, sem Þjóð- verjar notuðu í sókn sinni yfir Holland, Belgíu og Frakkland sumarið 1940. Viðarkolaofnum er komið fyrir á landbúnaðar- vélum, bátum, vegavinnutækj- um og bifhjólum. Diesel-vélar eru sérstaklega hentugar fyrir slíkan útbúnað. En ýmsar hernaðarvélar, einkum flugvélar, verða að hafa benzín. Ef ethyl-alcoholi er blandað saman við lélegt benzín, verður úr því ágætt vélaelds- neyti. Allar tegundir spírituss er hægt að framleiða úr trjáviði, ekki einungis hið baneitraða methyl-alcohol (tréspíritus) heldur einnig iðnaðarspíritus. Úrgangs-spíritusinn úr þeim 8 milljónum smálesta af pappír, sem framleiddur er í Evrópu úr trjáviði, er ekki lengur hent í fljótin, heldur er haxm hreins- aður og unninn. Með bættum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.