Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 52

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 52
Einkennileg tilviljun. Grein úr „Science Digest“, eftir John Nesbitt. VJ O R S KI landkönnuðurinn ^ ' Friðþjófur Nansen lagði 24. júní 1893 af stað á litlu skipi til að leita norðurpólsins. Þeir komust aldrei alla leið, en mörgum mánuðum seinna sátu þeir fastir í ís og engin von var til þess að skipið losnaði nokkum tíma aftur. Nansen, sem var þrekmenni í sjón og raun, kallaði alla áhöfn- ina á sinn fund og skýrði fyrir mönnunum, hvernig komið væri. „Það er um tvennt að velja,“ sagði hann. „Við getum haldið kyrru fyrir í skipinu í þeirri von, að það losni einhvern tíma úr ísnum. í því eru vistir til þriggja ára. Eða við getum lagt gangandi af stað heim — yfir meira en þúsund mílna torfama ísbreiðu, sem er á sífelldri hreyfingu, ýmist sundurbrotnir jakar eða samfelld ísþekja.“ Hvað var þetta annað en að ganga í opinn dauðann? Allir skipverjar nema einn, kusu að vera kyrrir í skipinu. Þessi maður lagði af stað með Nansen í hina ellefu hundrað mílna löngu leið til Grænlandsbyggða. Ekkert kort var til af ísbreið- unni norður af Grænlandi. Þar er eilíft frost og ísinn svo óslétt- ur, að ekki er hægt að sjá nema nokkur hundruð fet frá sér. Náttúran er svo gjörsneydd öllu lífi, að jafnvel ísbjörn getur ekki þrifizt þar. Á sumrin er sífelldur dagur, aldrei nótt. Birtan er svo mikil, að mjög er hætt við snjóblindu. f júní 1896 voru þeir Nansen og félagi hans búnir að borða alla hundana sína, drekka hval- iýsið af lömpunum og orðnir örmagna af langvarandi hungri. Þann 17. júní gafst félagi Nan- sens alveg upp. Hann hneig nið- ur, dró skinnhettuna fyrir and- litið og lagðist til vefns. Þeir áttu mörg hundruð mil- ur ófarnar. Nansen kraup niður við hlið félaga síns. Öll von var úti. En það er eins og sumir menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.