Úrval - 01.10.1943, Side 64

Úrval - 01.10.1943, Side 64
62 CTRVAL að vild sinni. Þessum mönnum tekst alltaf að komast yfir landamærin, þrátt fyrir það, að landamæraverðirnir hafa skip- anir um að leyfa engum að fara inn eða út úr landinu. Sjálfboðaliðarnir fara inn í þorpin og hvetja unga menn til þess að herða baráttuna gegn kúgurum sínum. í Japan vinna nú um 350 þús. Kóreu-manna. 1 fyrstu voru þeir fengnir til þess að vinna við vegagerðir og önnur erfið störf. Síðar voru þeir fluttir í hergagnaiðnaðinn. En það voru slæm mistök hjá Japönum. Kóreu-mennirnir voru ekki fyrr komnir inn í verksmiðjurn- ar, heldur en skemmdarverkin þyrjuðu. Erlendir blaðamenn voru undrandi yfir hinum em- kennilegu slysum í Mitsubishi- flugvélaverksmiðjunni, í Osaka- orkuverinu og í skipasmíða- ptöðvunum við Kobe og Naga- saki. Þó að öll þessi skemmdar- verk hafi ekki verið verk Kóreu- manna, sannar tala þeirra Kóreu-manna, sem teknir voru af lífi, að þeir eru mjög kænir skemmdarvargar. Kóreu-menn eiga að baki sér merkilega menningu. Þeim svip- ar mikið til Kínverja. Þeir eru friðsöm þjóð og vel menntuð. Menning þeirra er miklu eldri en menning Japana. Kóreu- menn voru fyrrum iðulega fengnir til Japan til þess að kenna fólki þar silkiormarækt og önnur nytsöm störf. Eins og aðrar austurlanda- þjóðir höfðu Kóreumenn lítil af- pkipti af öðrum þjóðum, en lifðu sínu menningarlífi í kyrr- þey. Þegar Evrópa var að rétta við eftir krossferðirnar, gáfu Kóreu-menn út sína fyrstu al- fræðiorðabók. Hún er 112 bindi. Tungumál þeirra var auðlært, og þeir notuðu lausaletur löngu áður en Gutenberg fæddist. Það er augljóst, hvaða þýð- ingu Kórea og hin hrausta þjóð, sem byggir landið, muni hafa, þegar lokaárásin á Japan hefst. Japanir hafa eina milljón her- manna á landamærum Síberíu og Manchuríu, og það er allt annað en notaleg tilfinning fyr- ir þá, að vita af 23 milljónum manna að baki sér, sem bíða að- eins eftir hentugu tækifæri tii að ráðast aftan að þeim. Kórea, sem einu sinni var brúarsporður Japana við innrás þeirra á meginland Asíu, mun þá verða stökkpallur Banda- manna til innrásar í Japan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.