Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 25

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 25
ÆTLAÐ FEÐRUM EINUM 2.3 ur börn. Sársaukaskugga bregð- ur fyrir á andliti hans. Og ann- að er til marks um það, að skelf- ingarkennd fer um sál hans, — hann sþyr ekki einnar einustu spurningar. Þetta er allt og sumt. Ég var að vænta þess, að út af þessu spynnist eitthvað frekar. Ég verð eflaust að bíða enn um sinn. En brátt kom þó að því, að ég sæi það, sem ég var að bíða eftir: samúðar- og meðaumkun- arkenndina vakna. Hún vaknar smámsaman og hægfara. Geisl- ar hennar eru fölir ennþá. Hann safnar þeim alveg handa sjálf- um sér, fyrst í stað. En síðar verða þeir bjartari, og þá skína þeir á Zazou, hvolpinn, sem allt- af er á hælunum á honum, á litlu frændsystkinin hans, og síðan á jötnana, — fullorðna fólkið, eins og pabba og mömmu, Önnu og Siggu-Stínu . . . ef til vill ekki lengra en þetta. Það verður tímakorn þangað til sá litli logi geislar út yfir takmörk þeirrar litlu veraldar, sem er umhverfis hann. Spádómur. „Styrjöldin til að binda enda á allar styrjaldir" virðist hafa verið háð oftar en einu sinni. Chateaubriand virðist að minnsta kosti hafa trúað, að styrjöldin, sem hann lifði, og lauk með or- ustunni við Waterloo, hafi verið þeirrar tegundar. „Napoleon," skrifar hann í endurminningum sínum, „batt enda á ákveðið tímabil í sögu mannkynsins. Aldrei framar getur styrjöld orðið keppikefli nokkurrar þjóðar. Styrjaldir hans voru svo stórkost- legar, að aldrei verður hægt að jafnast á við slikt. Hann lokaði að baki sér í eitt skipti fyrir öll hliðinu að musteri Janusar, og hlóð að því svo stóran valköst, að aldrei framar verður hægt að opna það.“ — Það er engin ástæða til að ætla, að Chateaubriand, hinn grandvari og alvörugefni sagnfræðingur og stjórnmálamað- ur, hafi ekki mælt af einlægni, þegar hann lét þennan spádóm í ljós. — Cicely Hamilton í „Modern England”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.