Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 46

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL þannig' farið. Systrunum kom ekki saman, og bræðrunum var ekki heldur sérlega vel við mág- konur sínar. En að lokum var gerður all sérstæður samningur. Tviburamir byggðu sérstök hús fyrir konumar, í 5 km. f jarlægð hvort frá öðru, og dvöldu svo> 3 nætur í senn í hvorum stað. Það var ekki laust við að þessi samningur vekti nokkuð umtal og heilabrot hjá íbúum héraðs- ins. Tvíburarnir voru kvæntir í yfir 30 ár og áttu til samans 22 börn, öll sérlega vel gefin. Eng hafði vinninginn, átti 7 drengi og 5 stúlkur, öll fyllilega heil- brigð til líkama og sálar. Chang átti 7 stúlkur og 3 syni, sem öll voru alheilbrigð nema einn drengur og ein stúlka, sem voru daufdumb. Svo kom þrælastríðið og tví- buramir helguðu sér málstað; Suðurríkjanna, og biðu ósigur með þeim. Þeir misstu allar eig- ur sínar og fóru þá til New York til að reyna að bæta fjár- haginn. Þeir héldu þar sýning- ar, en nú hafði almenningur misst áhugann. Vonsviknir og glevmdir hurfu þeir af sjónar- sviðinu, og eyddu síðustu árun- um á jörðum sínum — fylgdu trúlega samningnum, og gengu á milli húsa sinna þriðja hvem dag, hvemig sem viðraði. Sumar gamlar sagnir segja, iað það væri orsök dauða þeirra, að Chang hafi kvefast við að fara á milli í rigningu. Aðrar pagnir herma, að Chang hafi drukkið sig fuilan einu sinni of oft. Hvað sem því líður, þá var það á föstudagskvöld, þann 23. janúar 1874, á 63. ári hins óvenjulega æviferils þeirra, að þeir fóru einir inn í lítið herbergi og háttuðu. Einhvern tírna frá miðnætti til birtingar fóm þeir ;fram úr og sátu við arininn í sérstökum stól, er hafði verið smiðaður handa þeim. Eng var syfjaður og vildi fara í rúmið aftur. Chang kvartaði undan því, að hann kenndi til í brjóst- inu, er hann lægi út af. Þeir þráttuðu um þetta dálitla stund, meðan Eng fékk sér í pípu. Að lokum sló Eng öskuna úr píp- unni. Þeir fóm í rúmið aftur og Eng sofnaði vært. Og nú kemur lokaþátturinn, fáránlegri en nokkuð, er sést hefir á leiksviði. ,,Eng vaknaði og spurði son sinn: „Hvernig líður Chang frænda þínum?“ Drengurinn svaraði: „Chang frændi er kald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.