Úrval - 01.10.1943, Side 46
44
ÚRVAL
þannig' farið. Systrunum kom
ekki saman, og bræðrunum var
ekki heldur sérlega vel við mág-
konur sínar. En að lokum var
gerður all sérstæður samningur.
Tviburamir byggðu sérstök hús
fyrir konumar, í 5 km. f jarlægð
hvort frá öðru, og dvöldu svo>
3 nætur í senn í hvorum stað.
Það var ekki laust við að þessi
samningur vekti nokkuð umtal
og heilabrot hjá íbúum héraðs-
ins.
Tvíburarnir voru kvæntir í
yfir 30 ár og áttu til samans 22
börn, öll sérlega vel gefin. Eng
hafði vinninginn, átti 7 drengi
og 5 stúlkur, öll fyllilega heil-
brigð til líkama og sálar. Chang
átti 7 stúlkur og 3 syni, sem
öll voru alheilbrigð nema einn
drengur og ein stúlka, sem voru
daufdumb.
Svo kom þrælastríðið og tví-
buramir helguðu sér málstað;
Suðurríkjanna, og biðu ósigur
með þeim. Þeir misstu allar eig-
ur sínar og fóru þá til New
York til að reyna að bæta fjár-
haginn. Þeir héldu þar sýning-
ar, en nú hafði almenningur
misst áhugann. Vonsviknir og
glevmdir hurfu þeir af sjónar-
sviðinu, og eyddu síðustu árun-
um á jörðum sínum — fylgdu
trúlega samningnum, og gengu
á milli húsa sinna þriðja hvem
dag, hvemig sem viðraði.
Sumar gamlar sagnir segja,
iað það væri orsök dauða þeirra,
að Chang hafi kvefast við að
fara á milli í rigningu. Aðrar
pagnir herma, að Chang hafi
drukkið sig fuilan einu sinni of
oft. Hvað sem því líður, þá var
það á föstudagskvöld, þann 23.
janúar 1874, á 63. ári hins
óvenjulega æviferils þeirra, að
þeir fóru einir inn í lítið herbergi
og háttuðu. Einhvern tírna frá
miðnætti til birtingar fóm þeir
;fram úr og sátu við arininn í
sérstökum stól, er hafði verið
smiðaður handa þeim. Eng var
syfjaður og vildi fara í rúmið
aftur. Chang kvartaði undan
því, að hann kenndi til í brjóst-
inu, er hann lægi út af. Þeir
þráttuðu um þetta dálitla stund,
meðan Eng fékk sér í pípu. Að
lokum sló Eng öskuna úr píp-
unni. Þeir fóm í rúmið aftur og
Eng sofnaði vært.
Og nú kemur lokaþátturinn,
fáránlegri en nokkuð, er sést
hefir á leiksviði.
,,Eng vaknaði og spurði son
sinn: „Hvernig líður Chang
frænda þínum?“ Drengurinn
svaraði: „Chang frændi er kald-