Úrval - 01.10.1943, Side 10
Bygging sérstæðra sltipa til að t'ást við kafbáta,
tsr mikilvægasta verkeínið.
Baráttan við kafbátana.
Grein úr „The American Mercury“,
eftir Winston Cullman.
CÁIR gera sér ljóst, hve ægi-
* legt vopn kafbáturinn er.
Flestir hugsa sér hann sem
veikbyggt skip, er aðeins getur
varið sig með því að fara í fel-
ur, og sem rifnar sundur ef
djúpsprengja springur einhvers
staðar innan 400 metra frá hon-
um. Við áíítum, að nærri allar
byssur geti valdið honum tjóni
og að kafbátsáhöfnin sé menn,
sem taki æsilíf fram yfir lang-
lífi.
Sannleikurinn er sá, að kaf-
bátamir eru einhver hin sterk-
byggðustu skip, sem smíðuð
eru. Þeir geta komið upp á yfir-
borðið og barizt við hvaða korv-
ettu eða vopnað verzlunarskip
sem er, með góðum möguleik-
um til að sökkva andstæðingi
sínum. Jafnvel uppi á yfirborð-
inu er erfitt að hæfa kafbáta.
Þeir eru mjög lágir á sjónum
og fallbyssuskyttur þeirra eru
varðar með hlífurn, og skothríð
Rétt áður en grein þessi fór í
prentun tilkynnti Winston Churchill,
að engu skipi hafi verið sökkt á
Norður-Atlantshafi síðustu fjóra
mánuðina. Það er því augljóst, að
mikil breyting hefir á orðið, frá því
að þessi grein var upphaflega skrif-
uð, hvort sem sú lausn á vandamál-
inu, sem hér er framborin og rædd,
hefir ráðið þar miklu um eða ekki.
— Ritstj.
frá 50 mm. hríðskotabyssu
hrekkur af þeim eins og vatn
af gæs. Þriggja þumlunga fall-
byssuskot gera þeim lítið tjón,
og það eru ekki nema fimm
þumlunga byssur, sem geta
sökkt þeim. Líkt má segja um
djúpsprengjurnar. Stærstu
djúpsprengjur geta sprungið
innan 20 metra frá kafbát, án
þess að valda honum alvarlegu
tjóni. Jafnvel í fyrri heims-
styrjöld, þegar kafbátamir
voru miklu veikbyggðari heldur