Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 41
FLUGVÉL FRAMTÍÐARINNAR
39
þó að öllum líkindum ekki fyrr
en að nokkrum árum liðnum.
Helicopter-flugvélin mun koma
að mestu gagni í stuttum ferða-
lögum, til að flytja birgðir til
stærri flugvéla, sem einkaflug-
vél og til þess að fljúga til
staða, þar sem lítið svigrúm er,
t. d. sem eru umluktir háum
fjallahring. Hún gerir okkur
kleift að halda uppi öruggum
flugsamgöngum til staða, þar
sem aðrar flugvélategundir hafa
hvorki getað lent né hafið sig
til flugs.
Tvö fyrstu ökuskírteinm til
að stjóma helicopter-flugvélum
hafa þegar verið gefin út. Og
það er eðlilegt að ætla, að mun
auðveldara verði í framtíðinrú
að fá réttindi til að stjórna
þessum vélum, heldur en öðr-
um, sökum þess, hve stjórntæki
þeirra eru öll einföld.
Ef einhver álítur, að flugvéla-
umferðin muni verða of mikil,
ætti hann aðeins að bera saman
þjóðvegakerfin í heiminum og
víðáttu alls himinsins yfir höfði
sér. „Þjóðvegir himinsins" em
ekki milljón sinnum meiri að
víðáttu, heldur mörg billjón
sinnum. Helicopter-flugvélinni
verður ekki takmörkuð þröng
braut og ekki einu sinni viss
hæð til að ferðast eftir, heldur
hef ir hún milljónir teningsmetra
til umráða. Á þéttbýlum stöð-
um og öðrum samgöngumið-
stöðvum mun auðvitað verða
farið eftir ákveðnum umferðar-
reglum, alveg eins og við flug-
stöðvar nútímans.
Byrjendur í því að stjórna
helicopter-flugvél munu án efa,
haga sér eitthvað svipað því
sem byrjendur í bifreiðaakstri
gera nú. Þeir munu byrja að æfa
sig 15—20 ára gamlir, en engin
hætta er á að þeir verði á vegi
þínum, því að auðvelt er fyrir
þá að finna stað, þar sem þeir
geta haldið sig í fyrstu út af
fyrir sig. Ökuníðingurinn þarf
heldur ekki að valda þér áhyggj-
um, því að einnig hann getur
valið sér leið og hæð að sínu
geði — og þú getur öruggur
tekið lífinu með hinni mestu ró,
ef þú óskar að njóta útsýnisins.