Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 9

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 9
SAMVIZKA ÞÝZKU ÞJÓÐARINNAR 7 höfuðsmaður í Miinchen, sem gerði uppreisn upp á eigin spýt- ur, fáeinum dögum fyrir komu bandarísku hersveitanna. 4) Pólitískir andnasistar, — yfirleitt rosknir menn, sem voru félagar í andnazistiskum flokk- um fyrir 1933. í Rínarlöndum er samheldinn hópur roskinna Miðflokksmanna, en þeir hafa ekki mikið fylgi. Um allt her- námssvæði Bandaríkjamanna er talsvert lið sósíaldemokrata, sem skortir skelegga forystu. í>ar eru líka nokkrir greindir sósíalistar. I helztu borg- unum eru hópar harðskeyttra, róttækra og athafnasamra vinstrimanna, — flestir komm- únistar, er kunna að skipu- leggja, fólk, sem er fúst að hlýða fyrirskipunum. Þótt kommún- istarnir væru oft fámennari en aðrir andnazistaflokkar, þá voru það þeir, sem skipulögðu og stjórnuðu andfasistabanda- lögunmn í næstum hverri stór- borg, tóku stjórn þeirra í sínar hendur, þegar nazistarnir flýðu og afhentu bandarísku hersveit- unum skjöl og skilríki borganna ásamt lista yfir helztu nazist- ana. Þeir voru svo ötulir og á- kveðnir, að bandarískuhermáms- stjómarforingjunum vaið ekki um sel, — settu þá utan garðs og hafa haldið þeim þar síðan. Þegar allt kemur til alls, em þýzku andnazistarnir ekki sér- lega skeleggur hópur. Mið- flokkamennirnir eru of óá- kveðnir, hikandi og viðvanings- legir. Það er ekki nema meðal hægri manna og þó oftar meðal róttækra vinstri manna, að mað- ur sér markviss vinnubrögð. Kommúnistarnir hafa sjálfs- traust, af því að hinir rússnesku félagar þeirra hafa borið sigur úr býtum. Hægri mennirnir lát- ast vera vongóðir, af því að þeir treysta því ennþá, að þeim muni takazt að fá hina vestrænu sig- urvegara til að láta þá sleppa jafnauðveldlega núna og sein- ast. En miðflokkamennirnir og sósíaldemokratarnir hafa ekki sjálfstraust, því að það voru þeir, sem létu Þýzkaland sleppa úr greipum sér í hendur Hitler. Minningin um þetta hvílir á þeim eins og farg. Þeim finnst þeir þurfi alltaf að vera að af- saka sig f yrir þetta. Og það veld- ur því, að margir þeirra taka þá afstöðu í sjálfsvarnarskyni, að neita því, að sökin sé þeirra, — í rauninni sé ekki hægt að kenna þýzku þjóðinni sem heild um það, hvernig fór, — sökudólg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.