Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 118

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 118
116 tÍRVAL velþekktiu' bíaðamaður við New York Tribune. Greeley spennti greipar á ístrúnni og starði á Brigham eins og naut á nývirki. „Mig lahgar tíl að spyrja nokkurra spurninga," sagði hann. „Er það satt að Monnðnar trúi á fjölkvæni?" „A himneskt hjónaband," sagði Brigham. „Er það ekki sama tófcakið ?“ „AIls ekki. Himneskt hjónaband er sáttmáli frá guði. Fjölkvæni getur verið Iöstur, ef svo vill verkast." „Finnst ykkur, að þetta — þetta himneska hjónaband ykkar fyrir- byggi hórulifnað?" „Það er hórulifnaður hér, en ekki eins mikill og í borgunum austur frá.“ „Mér skilst, Young' forseti, að þið trúið á giftingu fyrir hina dauöu. Vilduð þér útskýra, hvað þið eigið við með því?" „Við trúum," sagði Brigham, „á hjónaband í þessu lífi og einnig i öðru lífi. Ef einhver deyr án þess að giftast hér, giftum við hann, svo hann geti eignast maka í öoru lífi.“ „Tiúið þið á fæðingar í öðru lífi? Ég meina á sama hátt og í þessu?" „Já, við upprisuna fáum við lík- ama okkar aftur —“. „Og ástríður ykkar líka?" „Vissulega. Við verðum mannlegar verur áfram, aðeins dýrlegri og hreinni." „Young forseti, hver er afstaða yðar til þrælahaldsins?" „Við trúum ekki á það. Við trúum ekki á níðurlægingu mannsins. Og mér er auðvitað kunnugt um bar- áttu yðar 'gegn þrælahaldinu." „Þegar ég fer að Hta i kringum mig, sé ég enga ástæðu til þess að hafa hér her," sagði Greeley. „Ég eklci heldur." „Ég verð að segja yður það í trún- aði, að ég býst við að verða í fram- boði við forsetakosningamar næst. Ef ég vinn, skal enginn her verða hér lengur." Þessi óbeína málaleitun um stuðn- ing fór ekki fram hjá Brigham. Hann sagði: „Við erum sammála um það." Þótt Brigham fyndist Greeley bædi gleiður og rhetnaðargjarn, féil honum hann ekki illa í geð. Minna geðjaðist honum að öðrum frægum gesti. Artemus Ward hafði áður fyrr skrif- að grein um Brigham og endaði hana á þessa leið: „Ég fékk nóg af því, sem ég sá. Ég tók saman föggur mínar og flúði frá Saltavatnsborg, sem er sannkölluð Sódóma og Gómorra, byggð af meiri þjófum og siðíeysingjum en til hefir þekkzt á þessari jörð." Ward reyndist vera hár og klunna- Iegur, ungur maður með gróft, gulit hár og græn augu full af meinfýsi. „Ég las grein þína um mig," sagði Brigham. „Þú virðist þekkja ágæt- lega til okkar." Það kom rooi í hinar bleiku lúnn- ar Wards. „Ég var smeykur uni, að ég væri ekki velkominn." „Allir eru velkomnir hér. Ég geii ráð fyrir, að þú sért að safna efni í nýjar greinar. Ég vil að þú skoðir allt. En ef þú ert að leita að Sódðinu, er ég hræddur um, að þú verðir að fara niður í Floyd." Ward brosti vandræðalega. „Ég var vist ekki sanngjarn í yklcar garð." Brigham stóð á fætur. „Við erum því vanir. Gerðu þig heimakominn í borginni og láttu mig vita, ef ég get gert þér greiða." Meðan þessi meinfýsni spjátrung- ur dvaldist í Monnónanýlendunni, fékk hann fjallasótt og hefði dáið ef nokltrar konur hefðu ekki tekið hann að sér og vakað yfir honum nótt og dag. Engu að síður vár ill- girni hans ekki horfin, þegar hann fór heim. Hann vann sér inn peninga á því að halda fyiirlestra um Mpr- mónana og gera þá hlægilega í augum fólksins, með því að lýsa yfir, að 17 konur hefðu beðið hans sér tii. eiginmanns. Það var airnar gestur, sem Brig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.