Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 59

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 59
S'LYS AÐ NÆTURLAGI 5T þetta væri rótin og ekkert ann- að, kreppti hann hnefann rnn kandfangið og heyrði sér til ánægju smellinn, þegar töngin lokaoist. Nú sat hún eins og skrúfstykki. „Ég hef náð taki á henni,“ sagði hann lágt við Sam. „Púisinn er horfinn.“ Hann athugaði blóðgjöfina og sá, að blóð sjúklingsins sjálfs var farið að næra æðam- ar aftur. Ef þau bara gætu komið blóðrásirmi aftur af stað, ætti þetta að geta heppn- ast, þrátt fyiir ailt. Þau höfðu dælt inn meira en þrem-fjórðu lítrum blóðs, og hann tók eftir því, sér til mikiilar ánægju, að blæðingin frá hinu sprungna milta var hætt. En ef æðaslátt- urinn var í raun og veru horf- inn, var auðvitað lítil von — nema hægt væri að örfa hjart- að, eða fá það til að taka til starfa á nýjan leik. Svæfingarhjúkrunarkonan sagði: „Sjúklingurinn er hættur að anda. Ég þarf að nota gúmmí- belginn." Þetta var ágætt ráð til þess að framkalla tilbúna öndun. Með því að kreista með jöfnu millibili gúmmíbelginn, sem er í sambandi við svæfingartækið, var hægt að þrýsta iofti inn í iungu sjúklingsins. Ef öndunin stöðvast, meðan á svæfingu stendur, er á þennan hátt hægt að halda henni við tímunum saman. „Ef þörf krefur, get ég nuddað hjartað,“ sagði Hail. Hann teygði höndina lengra upp í sárið og þreifaði á neðra hluta hjartans, þar sem það hvíldi á þindinni. Sam hafði haft rétt fyrir sér, það sló mjög veikt. „Látið mig fá adrenalin og sprautu með langri nál. Ég ætla að sprauta beint í gegnum þind- ina.“ Ef hann styddi við hjartað með hendinni, gæti hann rekið nálina upp á við. Hann lét sprautu og nál renna niður í höndina, sem studdi hjartað, og ýtti nálinni hægt, en öruggt, upp á við, þar til oddurinn snerti sjálfan hjartavöðvann. Hann héit niðri í sér andanum og ýtti lengra. Það var töluverð mótstaða í vöðvanum, sem hætti, þegar oddurinn komst inn í hjartahólfið. Hann lét sprautuna soga upp í sig, hinn tæri vökvi litaðist bióði og var það merki þess, að hann væri 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.