Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 49

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 49
DÝRLINGURINN OG NÁTTtfRUBARNEÐ 4T hafði verið veitt af páfanum, tók hann á móti henni í regluna. Hann fann skjól handa henni í nuimuklaustri heilags Bene- dikts, og þegar systir hennar og brátt fleiri konur og stúlkur fylgdu dæmi hennar var stofnuð systraregla „fátækrar Klöru“ í anda hinna „fátæku bræðra frá Assisi." Á þessum tíma hafði hinmn „fátæku bræðrum" farið fjölg- andi. Nokkrir hinna endur- fæddu kröfðust nú hagsýnni líf- ernishátta. Hvers vegna urðu þeir að flækjast um á vegum úti og koma frarn í borgunum eins og trúðleikarar ? Hvers vegna urðu þeir að lifa í kof ahreysum ? Hvers vegna máttu þeir ekki taka við fé til mannúðarstarfa, og hvers vegna máttu þeir ekki taka prestvígslu? Hvers vegna máttu þeir ekki fá reglu, ein- hver lög til að breyta eftir og formlega skipulagsskrá fyrir félagsskapinn ? Þeir héldu því fram, að Franz væri of barns- lega saklaus til að geta stjórn- að reglunni einn. Kirkjan var heldur ekki á- nægð með þetta eins og það var. Franziskanarnir voru nú orðnir 1200, á morgun gætu þeir verið orðnir 12000. Eina leiðin til að útiloka hina óverðugu var að skipuleggja þá samkvæmt þrautreyndum starfsleiðum munkareglna. Jafnvel Franz fann, að eitthvað þurfti að gera. Margir, sem hann varla hafði séð, höfðu kallað sjálfa sig Franziskana; innræti þeirra gat hann ekki kynnzt og gjörðum þeirra fékk hann ekki stjómað. Það var því ekkert annað að gera en að biðja páfann að gefa þeim lög og skipa opinberan stjórnanda. Þegar Franz ákvað að láta undan, gerði hann það eins blíð- lega og fullkomlega eins og elskulegt barn. Hann lét kirkj- una skipuleggja reglu sína og dró sig í hlé. Um leið og hann tók bróður Pietro sér við hönd, útnefndi Franz hann sem föður reglunnar. „Heilsa mín leyfir mér ekki að gæta ykkar sem skyldi,“ sagði hann. í sannleika var hann þreyttur. Líkami hans var slitinn af stöðugri sjálfsafneitun og fá- tækt. Hræðilegur sjúkdómur hafði gripið hann og einkenni- leg sár höfðu myndast á hönd- um hans og fótum. Þau litu út sem naglar hefðu verið reknir í gegnum útlimi hans — „smán- armörkin eða merki krossfest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.