Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 90

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 90
88 URVAL viljið miða mannsævina við 300 ár?“ spurði ég. „Ég hefi lifað í 89 ár og er ekki enn pólitískt fullþroska. Ef ég fæ 100 ára námstíma í við- bót, verð ég kannski hæfur til þingmennsku að þeim loknum. En ég viðurkenni ekki að mannsævinni séu nein takmörk sett, nema af slysum, sem allir hljóta að verða fyrir, fyrr eða seinna. Weismann varð fyrstur til að láta í Ijós þá skoðun, að dauð- inn sé ekki náttúrlegt fyrir- brigði, heldur afleiðing um- hverfis og aðstæðna. En þar lét hann staðar numið, fyrir hon- um var þetta aðeins lausleg get- gáta. Ég tók málið upp í Methu- selah- leikritunum mínum. Ég byrjaði sem líffræðingur árið 1906, með fyrirlestrum um Dar- win, og urðu þeir 20 árum síðar grundvöllur að formálanum fyr- ir Methuselah. Þegar Methuselah kom út, túlkuðu flestir ritdómarar hann þannig, að hinar ódauðlegu persónur leiksins hefðu viðhald- ið lífi sínu með sjálfráðri ein- beitingu viljans til þess að lifa. En í Methuselah deyja allir boðendur langlífis; en þeir sem lifa áfram, hljóta ódauðleikann fyrirhafnarlaust, sér til mikillar undrunar og þrátt fyrir tor- tryggni sína.“ „En hafið þér ekki einhvem tíma sagt, að yður óaði við að verða 100 ára og að „ódauðlegt fólk“ gæti orðið „óbærilega þreytt á sjálfu sér“ ? Shaw: „Nei, ég er ekki orðinn þreyttur á sjálfum mér. Ég hefi varpað frá mér sjálfum minum eins og slitnum fötum. Ég get enn öðiast nýtt sjálf á hverju ári, á sama hátt og ný föt. En líkaminn í fötimum er farinn að slitna; og við slíkar aðstæður er ódauðleikinn ekkert tilhlökk- unarefni." „En,“ sagði ég, „úr því að þér, sem eruð svo em og ung- legur, viðurkennið, að líkaminn sé farinn að slitna, hvað hafa þá hinir hrumu og örvasa að gera að lifa áfram?“ Shaw: „Það dettur engum í hug að neita því, að örlög manna eins og Strudbruganna eru hræðileg. Svo er Swift fyrir að þakka. (Strudbrugar voru þjóðflokkurinn í Feröum Gúlli- vers, sem var gæddur ódauð- leika. Þeir gátu ekki dáið, en allir hæfileikar þeirra voru út- brunnir, jafnvel minnið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.