Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 26

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL imar eru af. Myndimar eru sem sagt alveg eins og raun- veruleikinn sjálfur, dýpt og fjarvídd landslagsmyndar sú sama og ef horft væri á lands- lagið sjálft. En það er erfiðara að varpa stereóskópiskri mynd á kvik- myndatjald svo að liægt sé að njóta hennar alls staðar frá áhorfendasvæðinu. Aðferðirnar, sem reyndar hafaverið eru aðallega þrjár. Sú fyrsta er raunverulega hin sama og nú er notuð við stereóskóp- iskar ljósmyndir. Tveim kvik- myndum er varpað á tjald hlið við hlið, og sýnir önnur rnynda- efnið frá sjónarstað hægra aug- ans, en hin frá sjónarstað vinstra augans. Þessar tvær myndir eru svo skoðaðar gegn um stereóskóp. Sem tilraun er þessi aðferð mjög athyglisverð, en hún mun þó naumast reynast hagnýt í framkvæmd, því að auk þess sem allir áhorfendurnir þurfa að nota stereóskóp, er aðeins hægt að horfa á myndina frá takmörkuðu svæði í áhorfenda- salnum. Allvíðtækar tilraunir hafa verið gerðar með aðra aðferð- ina. Hún er í því fólgin, að á- horfendumir horfa á myndina í gegn um gleraugu, og er annað glerið rautt en hitt græat, venjulega bæði úr celluloid. Á tjaldið er varpað tveim mynd- um, sams konar eins og í fyrri aðferðinni, að öðru leyti en þvl, að önnur er græn en hin rauð og að þeim er varpað hvorri of- an í aðra, en ekki hlið við hlið. Afleiðingin verður sú að augað með græna glerinu fyrir, sér aðeins rauðu myndina, en aug- að með rauða glerinu sér aðeins grænu myndina. Áhrifin verða þannig fulikomlega stereóskóp- isk. Gallinn á þessari aðferð er hins vegar sá, auk óþægindanna af því að nota gleraugu, að myndirnar verða mjög ljósdauf- ar, eins og í hálfrökkri. Pleiri afbrigði hafa verið reynd af þessari aðferð. Eitt er t. d. þannig, að myndum hægra og vinstra auga er varpað á sama tjaldflötinn til skiptis, en áhorfandinn notar gleraugu, sem eru þannig útbiiin, að litlar lokur smella fyrir augun til skiptis þannig, að þegar mynd hægra auga er varpað á tjaldið, smellur lokan fyrir vinstra aug- að og svo öfugt. Ef þessi aðferð yrði almeimt tekin í notkun, yrði kvikmynda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.