Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 5

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 5
SAMVIZKA ÞtZKU ÞJÓÐARINNAR 3 Sá Þjóðverji, sem gerðist maður Iiitlers, afsalaði sér öll- ur rétti til að dæma og fól hin- um almáttuga drottnara sínum að gæta samvizkunnar fyrir sig. I staðinn fékk hann rétt til að fremja hvaða verk, sem var, þar á meðal glæpaverk, án þess að vera látinn sæta siðferðilegri eða annarri ábyrgð. Nú finnst þeim verst, að forsjónin er horfin. Einhver verður að taka ábyrgðina á sig. Þeir Þjóðverjar, sem hlýddu Hitler fúslega, halda því fram, að þeir beri enga ábyrgð á for- tíðinni. Og þeir vilja ekki held- ur taka á sig alla ábyrgð á framtíðinni. Meðal fólksins, sem bandarísku hermennirnir hittu fyrst, þegar þeir héldu inn í Rínarlönd, var maður, sem rétti frá sér hendurnar eins og hann vildi sýna, að hann sætti sig við, hvemig komið væri og um leið, að létt væri af honum fargi, og sagði: „Nú verðið þið að taka stjóm allrar óreiounnar að ykkur.“ Enda þótt Þjóðverjar líti gjarnan á sig sem bezta og hraustasta. kynþátt í heimi, sem hafi næstum verið búinn að vinna sigur í stiiðinu, finnst beim samt, að þeir þurfi að styðja sig við einhvem „sterkan mann.“ — Og í hverjum Þjóð- verja býr tilhneigingin til að skoða sjálfan sig ekki aðeins sem ofurmenni, heldur einnig sem glataða soninn, er þykist eiga erfðatilkall til heimsins, sem hinn hamslausi máttur hans var næstum búinn að tortíma. Þjóðsögur myndast auðveld- lega meðal manna, sem eru haldnir slíku taugaofnæmi sam- fara siðferðilegri lömun. — Lömunin kernur í ljós, þegar rætt er um ábyrgðina á stríðs- upptökunum. Ofnæmið kemur fram, þegar rætt eru um ábyrgðina á stríðslokunum. Hinir greindari meðal nazista virðast nú ekki halda því fram lengur að Pólverjar eða Gyðing- ar eða alþjóðaauðvaldið hafi átt upptökin að stríðinu. í staðinn hefir sú saga myndast, að Evrópa hafi beðið eftir því, að Þýzkaland, karlmannlegasta ríkið kæmi og nauðgaði henni, þ. e. „sameinaði" hana með of- beldi. Þeir segja að þetta hafi verið söguleg nauðsyn. Þeir telja ekki, að villan sé í því fólgin að hefja stríðið, heldur að bíða ósigur í því. Og loks kemur tilfinningaklökkvinn greinilega fram í þeirri full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.