Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 120

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL xnn brátt burt og sendi Brigham bréf, þar, sem hann íofaði að skipta sér ekki af Mormónum, ef þeír gildu liku líkt. Þetta var það, sem Brighani vildi. Hann ætlaði að konia á fót sameignarstofnunum — verzlunar- fyrirtsekjmn sem samfélagið ætti. Hann ætlaði að fullgera musterið, sem hafði risið hægt og hægt. Hann ætlaði að skreyta borgina með trjám og tryggja hverjum borgarbúa gott heimili með garði. Hann hafði í hyggju að boða áhugalitlum trú- bræðrum himneska hjónabandið sem guðlega skyldu. Dag nokkurn, þegar Brigham var á gangi, sá hann háa, Iaglega stúlku, sem bar höfuöið hátt. Him sagðist heita Harriet Amelía Folson og for- eldrar hennar voru nýskírðir. Þegai hann bauð henni fylgd sína flúði hún næstum frá honum, en Brigham kom á eftir, hálfgramur. Honum geðjaðist vel að foreldrum hennar og sá, að þau voru guðrækin. Þau urðu alveg forviða á komu hans. ,,Ég hitti dóttur ykkar,“ sagði Brigham, ,,og mér geðjast svo vel að henni, að mig langaði til að sjá for- eldra hennar." „Við erum mjög stolt af því að þér skylduð koma,“ sagði faðirinn. „Harriet systir virðist vera hrædd við mig. Er ég kannski eins og ræn- ingi á svipinn?“ Harriet roðnaði og leit niður fyrir sig. Móðir hennar sagði fljótmælt: „Það er mjög erfitt að kyimast henni. Langar yður til að heyra hana spila eða syngja?“ Áður en Brigham gæti anzað var Harriet búin að grípa fram í: „Mamma, ég vil það ekki.“ „Þú verður að gera þaS fyrir Young forseta." „Nei,“ sagði Harriet dáiítið reið. „É;g geri það ekkert." Móðirin andvarpaði og starði á dóttur sína. „Ég held hún muni gera það, ef þér komið aftur, Young for- seti." „Þá kem ég aftur," sagði Brigham og stóð á fætui-. Hann gekk út á götuna og fannst hann hafa yngst um tuttugu ár. Hann hafði hlægilega mikinn hjartslátt. i fyrsta skipti í 61 ár hafði eitthvað alveg sérstakt komið fyrir hann — undarleg, ævintýraleg tilfinning', sem hann hafði ekki þekkt áður. Hann var svo glaður í bragði, að þegar Heber mætti honum brá þeim ágæta manni í brún. „Það er engu líkara, en að þú hafir fengið góðar fréttir," sagði hann. „Heber, ég held ég sé að verða ástfanginn." „Hvað er þetta!“ hrópaði Heber steinhissa. „Ástfanginn á þínum. aldri!" „Betra er seint en aldrei,“ sagði Brigham og drap tittlinga. „Þú átt við, að þú hafir aldrei orðið ástfanginn áður?“ „Ekki eins og núna. Ég býst við, að ég hafi alltaf verið of önnurn kafinn til þess.“ Heber varð skelkaður. Ef hinn. mikli kirkjuleiðtogi yrði ástfanginn & þessum aldri, hvað mundi þá verða uni kirkjuna?" Sama kvöld fór Brigham í spari- fötin og heimsótti Harriet í annað sinn. Hann vildi reyna hvort henni geðjaðist betur að sér í fallegum föt- um. Hann ætlaði að fá hana fyrir konu. Harriet gat ekki varizt brosi, þeg- ar hún sá, að hann hafði farið heim tií að snyrta sig. Hann leit út eins og stjómvitringur — en ekki eins og elskhugi. Eftir nokkra stund báðu foreldrarnir afsökunar, en þau þyrftu að skreppa til nágranr.- anna, og Brigham sendi þeim ástúð- legt bros fyrir háttvísi þeirra. Þegar hann var orðimi eimi með Harriet, starði hann á hana dálítið kindar- lega og spurði svo: „Geðjast þér bet- ur að mér núna?“ Henni geðjaðist vel að honura núna: hann var óframfærinn eins og drersgur. Hún fann, að maðurinn var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.