Úrval - 01.04.1946, Side 84

Úrval - 01.04.1946, Side 84
-82 ÚRVAL an, og hann spurði: „Hvað kost- ar það?“ „Ekkert,“ sagði ég. „Það er gjöf til þín.“ Hann greip í vagn- sætið til að styðja sig, og dökku augun hans tindruðu. Að öðru leyti sýndi hann ekki geðshrær- ingu. Ég gleymdi Hop Sing þegar í stað, er ég var að velta fyrirmér þeirri vandaspurningu, hvernig ég gæti dregið fram lífið á 128 frönkum — hérumbil 5 dollur- um — unz ég hefði selt fyrstu grein mína. Jafnvel þó að hand- ritið mitt yrði tekið strax, gat ég ekki vænzt að fá ávísun fyrr en eftir 3 mánuði. Ég hafði borgað leiguna 3 mánuði fyrir fram, en hvað imi matinn? Þar sem ómögulegt var að lifa á 128 frönkum í 3 mánuði, ákvað ég að reyna það ekki. Ég eyddi 25 frönkum í innlent tóbak, því ef ég ætti að skrifa varð ég að reykja. Mestu af eftirstöðvunum varði ég í kartöflur og niðursoðið nauta- kjöt. — En þegar þetta væri búið? Jæja — ég skyldi láta hverjum degi nægja sína þján- ingu. Þrem dögum síðar, þegar ég var að berjast árangurslaust við að skrifa grein um nýaf- staðna reynslu mína í Suður- höfum, var ég vakinn af hugar- víli minu, við að barið var að dyrum. Það var Hop Sing. Hann kom með í vagninum sínum þrjár vatnsmelónur, vínflösku, körfu með eggjum og eina hænu. „Rétt til glaðnings," sagði hann og ók hið bráðasta af stað. Þessi höfðinglega gjöf var sannkallaður b jargvættur. Dósa- kjötið og kartöflurnar voru að vísu nærandi, en nú gat ég varla þolað að líta á það. Ég ákvað strax að hafa hænsna- steik til miðdegisverðar, eneftir frekari íhugun lét ég hænuna í tjóður úti í garði og fóðraði hana á kókoshnetum, sem rott- urnar höfðu gengið frá leyfðum. Eftir að hafa satt mig á eggja- köku úr sex eggjuxn, fór ég aftur að skrifa af ákafa og eftir fáar stundir hafði ég lokið greininni. Skipið, sem fór mánaðarlega frá Nýja-Sjálandi til Banda- ríkjanna, átti að koma til Papeete snemma næsta morgun og ég ákvað að koma handritinu sjálfur til skips. Til að spara peninga ætlaði ég að fara fót- gangandi til borgarinnar og er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.