Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 62

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 62
„FegurS Jurifw tagaan rneir ef hjúpuð er . . Áhrif tízkunnar á hegðun og skapgerð. Grein úr „World Reviewi£, eftir Liddell Haxt. k HRIF klæðnaðar í þá átta að '*’*■ gera fóik meira aðlaðandi eru almennt viðurkennd, en liafa lítt verið krufin til mergjar. Áhrif klæðnaðar á hegðunina, og þvínæst á skapgerðina, eru hinsvegar tæplega viðurkennd. Bernard Shaw gerði fyrra atriðinu ágæt skil árið 1929: „Konan hefir stigið stór spor í áttina til nektarstefnunnar, og kynþokki (sex appeal) hefir minnkað. Komið aftur með föt- in, og hann mmi aukast. Nítjándu aldar konan var meist- araverk frá hvirfli til ilja að því er kynþokka snerti... Sem leikritaskáld er ég sérfræðingur í kynþokka, og þýðingarmikill þáttur þjóðfélagsins er að fræða fólk um kynferðiieg málefni... Sumt fólk reynir að draga úr kynþokkanum með sem mestum klæðnaði, og aðrir reyna að auka hann með sem allra minnstum fötum. Sem sérfræð- ingur tel ég báða aðila hafa á röngu að standa. Það er aðeins hægt að skapa kynþoklía meo klæonaði." Rosita Forbes hefir lýst þessu ágætlega: „Þegar konan klædd- ist krínolínupilsum og vardúðuð í knipplinga, var hún leyndar- dómur, seiðandi og töfrandi, óþekkt stærð ilmandi kyns. Þeg- ar hún varpaði frá sér lífstykkj- unum, glataði hún um leið níu tíundu hlutum kynþokka síns, eins og sýnir sig, þegar „nútíma fríðleikskona" getur dansað heila nótt í örmum karlmanns, án þess að hún eða hann verði neitt snortinn." Þetta viðhorf kemur fram í talshættinum, sem segir: „ímyndun karlmannsins er mesti ávinningur konunnar.“ Hið augljósa vekur ekki eftir- tekt manns. Þar sem viðhald mannkynsins, og þar með menn- ingarinnar, er komið undir sam- drætti kynjana, er heimskulegt að gera litið úr þessu — og það því fremur, sem fæðingura
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.