Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 62
„FegurS Jurifw tagaan rneir
ef hjúpuð er . .
Áhrif tízkunnar á hegðun og skapgerð.
Grein úr „World Reviewi£,
eftir Liddell Haxt.
k HRIF klæðnaðar í þá átta að
'*’*■ gera fóik meira aðlaðandi
eru almennt viðurkennd, en liafa
lítt verið krufin til mergjar.
Áhrif klæðnaðar á hegðunina,
og þvínæst á skapgerðina, eru
hinsvegar tæplega viðurkennd.
Bernard Shaw gerði fyrra
atriðinu ágæt skil árið 1929:
„Konan hefir stigið stór spor í
áttina til nektarstefnunnar, og
kynþokki (sex appeal) hefir
minnkað. Komið aftur með föt-
in, og hann mmi aukast.
Nítjándu aldar konan var meist-
araverk frá hvirfli til ilja að
því er kynþokka snerti... Sem
leikritaskáld er ég sérfræðingur
í kynþokka, og þýðingarmikill
þáttur þjóðfélagsins er að fræða
fólk um kynferðiieg málefni...
Sumt fólk reynir að draga úr
kynþokkanum með sem mestum
klæðnaði, og aðrir reyna að
auka hann með sem allra
minnstum fötum. Sem sérfræð-
ingur tel ég báða aðila hafa á
röngu að standa. Það er aðeins
hægt að skapa kynþoklía meo
klæonaði."
Rosita Forbes hefir lýst þessu
ágætlega: „Þegar konan klædd-
ist krínolínupilsum og vardúðuð
í knipplinga, var hún leyndar-
dómur, seiðandi og töfrandi,
óþekkt stærð ilmandi kyns. Þeg-
ar hún varpaði frá sér lífstykkj-
unum, glataði hún um leið níu
tíundu hlutum kynþokka síns,
eins og sýnir sig, þegar „nútíma
fríðleikskona" getur dansað
heila nótt í örmum karlmanns,
án þess að hún eða hann verði
neitt snortinn." Þetta viðhorf
kemur fram í talshættinum, sem
segir: „ímyndun karlmannsins
er mesti ávinningur konunnar.“
Hið augljósa vekur ekki eftir-
tekt manns. Þar sem viðhald
mannkynsins, og þar með menn-
ingarinnar, er komið undir sam-
drætti kynjana, er heimskulegt
að gera litið úr þessu — og það
því fremur, sem fæðingura