Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 86

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL meðan ég hefi landkrabhana og hnetumar skal ég ekki svelta, og á meðan ætla ég að vinna duglega við „ritstörfin." Þegar ég fór úr bílnum heima hjá mér fékk ökumaður- inn mér kassa. „Yður skjátlast sagði ég, „ég á þetta ekki.“ Hann skýrði þá fyrir mér ao Kínverji nokkur hefði borgað undir það hingað. Er ég horfði á lokið sá ég blýantskrifað spjald: „Mr. Hall, til yðar. Lee Fat.“ í kassanum voru tvö pund af súkkulaði, nokkrar litchi-knetur, pottflaska af kampavíni, tveir silkivasaklút- ar og ein siikináttföt. Ég sökkti kampavínsflöskunni niður í vatnsgeyminn, til að halda henni kaldri og fór því næst að gæta að hænunni minni. Hún hafði losað sig, og eftir nokkra Ieit fann ég hana undir tröppun- um, þar sem hún hafði orpið eggi og iá á því. Þetta egg var ófrjótt, svo að ég tók það, bjó henni dúnmjúkt hreiður og setti í það þau fimm egg, sem voru eftir af gjöf Hop Sing. Hæn- an settist á þau og gaggaði ánægjulega. Ég lifði á kröbbum og mapé- hnetum. Ég hafði verið mjög horaður, sem stafaði af áhyggj- um og mínu daglega fæði, sem var dósakjöt og kartöflur, en áður en sex vikur voru liðnar hafði ég þjmgst um 14 pund. Iiænan ungaði út fimm ungum. 1 önnum mínum við krabba- og hænsnabúskapinn og ritstörfin, hafði ég gleymt kampavíninu, en dag nokkum, þegar lands- drottni mínum og nokkrum af börnum hans, varð gengið tii mín, drukkum við saman úr flöskunni, en börnunum gaf ég súkkulaðið frá Lee Fat. Næsta morgun fann ég á svölunum kippu af banönum og poka með appelsínum og mangó-ávöxtum. Síðan vantaði mig hvorki ávexti né fisk frá jarðeigandanum og konu hans. Mér voru veittar alls konar velgerðir og ég minntist með mikilli hlýju, að þetta allt ætti ég að þakka Hop Sing. Garðurinn hans varð nú æ blómlegri og gaf vonir um ríku- lega uppskeru fyrir hina þolin- móðu natni hans. Hop Sing var engu síðri bakari en garðyrkju- maður og fjórum sirmum í viku setti hann við hliðið hjá mér stökkan brauðhleif eða ananas- tertu. Það var sama hvað ég sagðí eða gerði, ekkert gat upp- rætt þakklátsemi hans fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.