Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 130

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 130
128 tJRVAL eigin atvinnubótakerfi. Bág- staddir Mormónar eru látnir plægja og sá, byggja kapellm- og skóla, sjóða niður ávexti og grænmeti, sauma föt og gera við skó. Fyrir þessa vinnu fær hver þeirra ávísun á fæði, föt, eldivið og húsnæði. Aðrir eru beðnir að neita sér um tvær máltíðir á mánuði og gefa kirkjunni andvirðið. Grant forseti viðurkennir, að þessar ráðstafanir hafi ekki að fullu komið í veg fyrir skráningu Mormóna á almennt sveitar- framfæri. Margir vilja heldur leita til stjórnarinnar en kirkj- unnar. En hann bendir á, að hið minnsta sem hann geti gert, sé að hvetja Mormóna til þess að gjalda atvinnuleysistyrkinn með heiðarlegum dagsverkum. Kirkjan hefir haft samvinnu við stjórnina í því að hindra uppblástur í Tooeledalnum og gera hann aftur að grösugu landi. En Grant forseti er mjög andstæður New Deal stefnu Roosevelts. Hann finnur að New Deal vegur á móti áhrifum kirkjunnar og að þegnamir taka að líta til Washington eftir stuðningi í stað Musterisins. En ríkisfjármagnið heldur stöðugt áfram að streyma inn, ýmist sem styrkur eða lán til verklegra framkvæmda. Mor- mónaríkið, sem var einu sinni óháð og sjálfu sér nóg, á nú að glíma við sömu jarðyrkju- og iðnaðarvandamál og nágrannar þess. Á bernskudögum kirkj- unnar var hún út af fyrir sig, umsetin af spotti og ofsóknum. Mormónar voru sameignarmenn, undir stjórn einvaldsherra. Nú eru Mormónar aðeins venjulegur sértrúarflokkur með atvinnurekstur, sem er háður hagkerfi Bandaríkjanna. UEVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, afgreiðsla Tjamargötu 4, Pósthólf 365. — Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl- imnar. Ætlazt er til, að hvert hefti sé greitt við móttöku. Á hinn bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið fyrirfram ákveðinn tíma, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér yður að fá tímaritið sent til yðar undir eins og það kemur út. TJrval er sent til allra bóksala á landinu og getur hver og einn gerzt áskrif- andi hjá næsta bóksala. ÚTGEFANDI: STEINDÖP.SPRENT PI.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.