Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 85

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 85
„VÖRUSKIPn'1 Á TAHITI 83 ég hafði nært mig á annari eggjaköku úr sex eggjum, lagði ég af stað. Það var glaðatunglsljós, er ég gekk eftir bugðóttum vegin- um. Silfurglitrandi úðinn frá fossunum breiddist eins og blómsveigur út yfir hamrana, og brimgarðurinn fyrir utan kóralrifin var eins og hvítir langeldar. Frá húsunum bárust tónar úr frönskum og tahitiskum söngvum, við undirleik á gítar eða harmóníku. Um miðnæturleytið fór ég að firrna til svengdar, en um leið og ég fór fram hjá stráþektum kofa bauð mér gamall eyjar- skeggi að eta með sér eitthvað af því sem hann og kona hans voru að steikja yfir rekaviðar- glóð. Maturinn var hreinasta lost- æti. Mér til undrunar sagði gamli maðurinn, að þetta væri búið til úr landkröbbum — einmitt skaðræðisgripirnir, sem höfðu hjálpað til að eyði- leggja garðinn minn — og mapé-hnotunum, sem nóg var af í kringum húsið mitt. Ég hafði ekki vitað að þetta væri mannamatur. Hann sýndi mér, hvernig ég ætti að veiða land- krabba á veiðistöng og beita hampblöðum. Ég kom til Papeete í dögun, um leið og skipið kom í höfn. í pósthúsinu afhenti ég hinn dýrmæta pakka minn í þögulli bæn, og át síðan fábrotinn morgunverð. Á eftir varð mér reikað eftir litríkri ströndinni og kom þá allt í einu iítill Kín- verji hlaupandi á eftir mér. „Þekkið þér Hop Sing?“ spurði hann. „Já,“ sagði ég, „Hop Sing býr rétt hjá mér.“ „Hop Sing er mágur minn. Hann sendi mér bréf og segir þér gefa fræ og hafa garð. Nafn mitt er Lee Fat — ég hefi sölu- búð þarna,“ og hann benti nið- ur eftir strætinu. „Hvenær fariö þér heim.“ „Fer í dag með rútunni." „Verið þér sælir,“ sagði hann og þaut burt. Á meðan ég beið eftir rútunni sat ég á strand- bekknum, sem við skipakomu eru venjulega þéttsetnir flæk- ingum allra landa, er bíða eftir peningabréfum, sem koma næst- um aldrei. „Eftir þrjá mánuði,“ hugsaði ég, „mun ég sitja hér og ala sömu tálvonirnar í brjósti. Jæja, ég á níu franka eftir að hafa borgað bílfarið;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.