Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 80

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 80
78 tJRVAL Evró'pu, sem höföu ætlað sér, eftir aö Sterling væri lagöur að velli, að nauðga frú Dollarínu með aðstoð hr. Nippon frá Tok- yo. 'G HITTI Sterling í setustof- unni í húsi hans við Nál- þráðarstræti. Hann sat við morgunverðarborðið og var að borða „bacon“, enkærastan hans hafði sent honura það að gjöf. Hann ýtti ti! rnín sígarettu- pakka og sagði um leið: „Þetta er líka gjöf frá henni.“ Svo tók hann til máls: „Já, það er satt, að ég ætla að taka saman við hana aftur. Ég skal játa, að ég hefði heldur kosið að vera piparsveinn á- fram. Auk þess verð ég að játa að giftingarskilmálamir eru harðir — fjandi harðir. Ég er jafnvel farinn að halda að kven- maðurinn ímyndi sér, að hún sé að ráða til sín kjallarameistara, en ekki í þann veginn að giftast heiðarlegum manni. Fáðu þér svolítið „bacon“,“ sagði hann, „það er síðasta dós- in, sem hún gaf mér áður en við trúlofuðumst. Ég á að borga hana seinna. Þess vegna ætlar hún að lána mér peninga. Auð- vitað er það ekki nema eðlilegt, að eiginkona vilji gera sitt til að maður hennar geti staðið í skilum. Annar agnúi á þessari gift- ingu er sá, að henni er ekkert. gefið um vini mína frá pipar- sveinadögunum. Eins og þú veizt, stofnaði ég klúbb, sem hét í höfuðið á mér og var kallaður Sterlingsvæðið. Herra Ástralí- us, imgfrú Nýja-Sjáland og Hindústani prinsessa eru með- íimir ásamt fieirum. Við áttran nokkur viðskipti okkar í milli. Eiginlega voru þau nú mest fólgin í því að ég keypti af með- limunum ýmsar vörur og skulda ég því þeim orðið nokkuð mikið. Nú vill frú Dollarína blanda sér í þessi viðskipti, svo að ég neyð- ist líklega til að leysa upp klúbbinn. En þó er annað verra, að við neyðranst líklega, allir meðlimir klúbbsins, til þess að ganga í nýjan klúbb, sem stofn- aður var í Bretton Woods en þar á hún heima.“ „Er það þessi gullmyntfót- arklúbbur?“ spurði ég. „Nei, það væri ekki rétt að kalla hann það,“ svaraði Sterl- ing. „Að minnsta kosti ekki í þeim skilningi sem móðir mín og amma notuðu þetta orð fyrir og um síðustu aldamót. Ég man
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.