Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 27

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 27
STEREÖSKÓPISKAR KVIKMYNDIR húsegestinum fengin gleraugu, þegar hann fœri inn. Áfast við gleraugun yrði snúra með kló, sem stungið yrði í tengil aftan á sætinu fyrir framan. Með þessarí leiðslu væru gleraugun sett í samband við sýningarvél- ina og við straumáhrif frá henni yrði lokunum á gleraugunum stjórnað, þannig, að vinstra auga sæi aldrei nema mynd vinstra auga og hægra auga aldrei nema rnynd hægra auga. Við komum nú að þriðju og síðustu aðferðinni, þeirri aðferð sem reynzt hefir árangursrík- ust frá sjónarmiði áhorfend- ans. Rússneskur verkfræðingur, Semyon Ivanov, byrjaði fyrir nokkrum ármn að gera tiirauii- ir með stereóskópiskar kvik- myndir með því að útbúa kvik- myndatjald, sem var samsett af mörgurn lögum (hafði með öðrum orðran dýpt), sem hann strengdi á hárfínan vír. Með því að nota samsvarandi sýningar- tæki tólcst honum að fá fram stereóskópiskar myndir, án þess að nota þyrfti gleraugu. Þennan tjaldútbúnað endur- bætti hann síðan mikið, en þrátt fyrir allar endurbætur tókst honum aldrei að komast af með ■ 2S minna en 180 km vír fyrir kvik- myndatjald, sem var 20 fer- rnetrar. Styrjaldarárin var Ivanov starfandi í flughemum, og við það starf komu hinar stereó- skópisku tilraunir hans að góðu haldi, því að með tækjum sínum varð hann manna slyngastur að greina og skýra Ijósmyndir teknar úr lofti. Fyrir rannsókn- ir sínar og uppgötvanir hlaut hann Stalinverðlaunin. Þrátt fyrir starf sitt í flughernum hélt hann að einhverju leyti á- fram fyrri tilraunum sínum, og á þriðja ári styrjaldarinnar hafði hann fulllokið gagn- gerðii enduibót á hinu sam- setta kvikmyndatjaldi. I stað víranna var nú kominn mikill fjöldi keilulaga sjónglerja (linsa). Með þessu tjaldi eru loks fengnar skýrar, stereó- skópiskar myndir, sem hægt er að njóta jafnvel frá öllum sæt- um í venjulegu kvikmynda- húsi. Þetta tjald Ivanovs vegur meira en eitt tonn. Það hefir ekki enn þá verið sýnt hér á Englandi, og einstök smáatriði í uppfinningu hans eru mönn- um ekki kunn hér. En í megin- atriðum er hún ekki ólík því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.