Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 22

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 22
20 tJRVAL drakk ekki framar, en eftir tvö ár kom hann aftur í sjúkrahús- ið og þjáðist nú af ofsjónum. Hann var af myndarætt, en þó að bræður hans kæmust vel áfram, varð ekkert úr honum, og hann varð að lokum aðstoð- arskrifari í skrifstofu einni. Hann fór að drekka af gremju og var eins og áður segir sendur í sjúkrahús sem áfengissjúkl- ingur. Eftir að hann hafði lækn- ast varð hann landbúnaðar- verkamaður, sem var ennþá lít- ilmótlegri atvinna, og þar með var hann kominn í sömu aðstöðu og áður. I þetta sinn tók hann fyrir að sjá ofsjónir. Annað dæmi. Ungur maður hefir alizt upp hjá móður sinni og systur, sem er tólf árum eldri. Báðir hafa dekrað ákaf- lega mikið við hann. Hann er ekki ógreindur, les mikið, en gengur námið illa, og reynist líka duglaus við hagnýt störf. Þegar hann lendir í erfiðleikum, fer hann að drekka. Móðirin er hrædd um að hann ætli að verða drykkjumaður eins og faðirinn. Hún grátbiður hann um að hætta að drekka, og veitir hon- um allt sem hann óskar, til þess að hann bæti ráð sitt. En son- urinn sekkur dýpra og dýpra. Hann fer að spila og móðirin sendir honum peninga og gerir allt, sem í hennar valdi stendur til þess að bjarga honum. Hann notar þannig drykkjuskapinn sem hið eina, en óbrigðula vopn sitt. Enn eitt dæmi. Ungur maður á frænda, sem drekkur, en sér þó, að það er óhamingja lífs hans. Hann arfleiðir því bróður- son sinn að öllum eignurn sín- um með því skilyrði, að hann bragði ekki áfengi, fyrr en hann sé orðinn tuttugu og f jögra ára gamall. Daginn sem frændinn deyr og hann verður erfinginn, drekkur hann sig fullan. (Hann getur ekki þolað að nokkui' maður ráði yfir honum). Hann heldur áfram að drekka. Hann kvænist. Þegar hann kemur úr ferðalagi, kemst hann að því að kona hans sé honum ótrú. Nú fer hann að drekka fyrir alvöru, en læknast fyrir aðgerðir leik- manns, sem hefir tekið til við að lækna ofdrykkjumenn, og hann reynir síðan sjálfur að lækna aðra. — Þegar það mis- heppnaðist, kom hann til mín. Það kom í ljós, að drykkjuskap- ur hans var hefnd, fyrst gegn frændanum, en síðar konunni. Meðan hann var hjá töfralækn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.