Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 122

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL ofursti . meS her irm í borgina. Brig- ham veitti enga mótspyrnu. Hann áleit að tími vopnanna væri liðinn. En Heber var óður og uppvægur. Honum fannst Brigham hafa breyzt svo mikið síðan hann lcynntist Harriet. „Brigham, þú ert allur annar mað- ur síðan þú hittir þes3a stúlku. Ætlarðu að láta þessa bannsetta her- menn setjast að rétt við borgina? Og skilurðu það ekki, að ef þú kvæn- ist aftur núna þvert ofan í tvíkvænis- lögin fer allt í uppnám austurfrá?" „Við sjáum til,“ svaraði Brigham rólega. Og jafnvel meðan orðrómur var á sveimi um, að handtaka hans væri yfirvofandi, hélt hann áfram að biðla til Harriet Folson. A köldu desemberkvöldi, þegar fönninni hióð niður í borginni, fór hann á fund ungu stúlkunnar, ákveð- inn í því að fá jáyrði hennar. Harriet sat við arininn og Brigham dró stól- inn til hennar og leit á hana. „Harriet systir, ætlarðu að giftast mér?“ Hún leit ekki á hann, heldur starði í sedrusviðarlogana. „Young for- seti,“ sagði hún að lokum, „ef ég giftist þér verður það með ákveðn- um skilyrðum.“ „Hver eru þau?“ „í fyrsta lagi vil ég hafa mitt eigið heimili. Ég vil ekki búa i þess- inn stóru, Ijótu húsum, sem hinar konurnar búa í.“ „Þá það, ég skal byggja handa þér hús.“ Hann hugsaði sig um stundarkom og bætti við: „Ég skal byggja handa þér höll.“ „X öðm lagi,“ hélt hún áfram og starði enn í logana, „vil ég ekki sitja heima og sauma og spinna. Ég vil ferðast með þér. Þegar þú húsvitjar í landnáminu fer ég með þér.“ Hún setti, að því er Brigham fannst, fremur harða kosti. „Ég býst við, að þú getir farið ef þú vilt. En það er lítið gaman að aka mörg hundruð mílur í vagni eftir rykug- ium vegum." „Ég verð að fara,“ sagði hún ákveð- in. ,,í þriðja lagi skaltu ekki búast við, að ég verði vingjamleg við kon- urnar þínar. Ég vil vera aðalkonan. Ég á við, ef þú ferð með einhverjar aðrar en mig á dansleik eða í leik- húsið verður þú að dansa við mig fyrsta dansinn og ég verð alltaf að fá að sitja þér til hægri handar.“ Brigham sárnaði þessi krafa. Það hafði oft verið sagt að hann ætti eftirlætiskonu; ef hann léti eftir Harriet, mundi verða sagt að ein slxk hefði bæzt í hópinn. „Þú ert ófáanleg til að hætta við þessa ósk?“ „Ég er það.“ „Nokkuð fleira?" „Já. Það er nokkuð, sem þér kannski finnst lítilfjörlegt. Þú átt konu, sem heitir Harxiet, svo að ég ætla að láta kalla mig Amelíu.“ „Það er auðvelt að veita þá bæn. Ég vildi að allar hinar kröfurnar væru jafnskynsamlegar." „Þær eru allar skynsamlegar. Þú ert ekki kona.“ „Jæja, ef ég lofa þessu öllu, ætlar þú þá að giftast mér?“ „Já.“ „Harriet, mér firmst þú vera ósann- gjörn.“ „Eins og ég sagði, þá ertu ekki kona. Mér finnst guð hafa tekið litið tillit til konunnar i þessu himneska hjónabandi.“ Brigham horfði í eldinn og hugsaði sig um. „Ég lofa þessu,“ sagði hann svo. Nýja konan. Brigham lét undireins hefja bygg- ingu á stærðarhúsi handa Amelíu, en fyrst eftir brúðkaupið dvaldi hún í smákofa ein síns liðs. Hún borðaðí oft með Brigham í hinum stóra mat- sal i Húsi ljönsins og hann hélt lof- orð sitt að sitja hjá henni einni. Þau sátu við lítið borð fyrir enda salsins, en hinar konurnar og börnin til beggja hliða við stórt langborð. Ame- lía bar ski-autleg klæði og gimsteina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.