Úrval - 01.04.1946, Síða 59
S'LYS AÐ NÆTURLAGI
5T
þetta væri rótin og ekkert ann-
að, kreppti hann hnefann rnn
kandfangið og heyrði sér til
ánægju smellinn, þegar töngin
lokaoist. Nú sat hún eins og
skrúfstykki.
„Ég hef náð taki á henni,“
sagði hann lágt við Sam.
„Púisinn er horfinn.“
Hann athugaði blóðgjöfina
og sá, að blóð sjúklingsins
sjálfs var farið að næra æðam-
ar aftur. Ef þau bara gætu
komið blóðrásirmi aftur af
stað, ætti þetta að geta heppn-
ast, þrátt fyiir ailt. Þau höfðu
dælt inn meira en þrem-fjórðu
lítrum blóðs, og hann tók eftir
því, sér til mikiilar ánægju, að
blæðingin frá hinu sprungna
milta var hætt. En ef æðaslátt-
urinn var í raun og veru horf-
inn, var auðvitað lítil von —
nema hægt væri að örfa hjart-
að, eða fá það til að taka til
starfa á nýjan leik.
Svæfingarhjúkrunarkonan
sagði:
„Sjúklingurinn er hættur að
anda. Ég þarf að nota gúmmí-
belginn."
Þetta var ágætt ráð til þess
að framkalla tilbúna öndun.
Með því að kreista með jöfnu
millibili gúmmíbelginn, sem er í
sambandi við svæfingartækið,
var hægt að þrýsta iofti inn í
iungu sjúklingsins. Ef öndunin
stöðvast, meðan á svæfingu
stendur, er á þennan hátt hægt
að halda henni við tímunum
saman.
„Ef þörf krefur, get ég
nuddað hjartað,“ sagði Hail.
Hann teygði höndina lengra
upp í sárið og þreifaði á neðra
hluta hjartans, þar sem það
hvíldi á þindinni. Sam hafði
haft rétt fyrir sér, það sló mjög
veikt.
„Látið mig fá adrenalin og
sprautu með langri nál. Ég ætla
að sprauta beint í gegnum þind-
ina.“
Ef hann styddi við hjartað
með hendinni, gæti hann rekið
nálina upp á við. Hann lét
sprautu og nál renna niður í
höndina, sem studdi hjartað, og
ýtti nálinni hægt, en öruggt,
upp á við, þar til oddurinn
snerti sjálfan hjartavöðvann.
Hann héit niðri í sér andanum
og ýtti lengra. Það var töluverð
mótstaða í vöðvanum, sem
hætti, þegar oddurinn komst
inn í hjartahólfið. Hann lét
sprautuna soga upp í sig, hinn
tæri vökvi litaðist bióði og var
það merki þess, að hann væri
8