Úrval - 01.10.1946, Side 116

Úrval - 01.10.1946, Side 116
114 tJrval og snyrtileg, og það gladdi mig að sjá, að hún gat klæðst eins og hver önnur kona, utan leik- sviðsins. Hún var ánægð og fögur. Hún var að vísu ellilegri í andliti en aldurinn gaf til kynna, en hún var yndisleg í hamingju sinni og það geislaði frá henni hlýjan og vináttu. Ávalir, kvenlegir armar hennar hreyfðust yndis- lega; rödd hennar var hrein og tær eins og músik. Hún hafði komið til ættlands síns glöð í skapi; úr ringulreið og þjáningum Sovét Rússlands, var hún kominn í hinn gamal- kumia, þægilega heim, þar sem nóg var til að borða, drekka og klæðast í — mjúk rúm og heit böð. Og með henni var skáldið, sem hún unni. Blaðamennirnir sneru frá Isadoru, hinni víðfrægu konu, sem hneigðist að frjálsum ást- um, og tóku að spyrja Essenine. Hinn hávaxni, ungi Rússi, með leiftrandi blá augu og ljóst hár, var glæsilegur á að líta. „Hverskonar skáld?“ spurði einn blaðamaðurinn, og skrifaði síðan: „hugsæis skáld.“ Isadora tók til máls: „Við er- um komin hingað, þakklát í huga. Við erum fulltrúar hins unga Rússlands, en skiftum okkur ekki af stjómmálum. Við störfum einungis á sviði listar okkar. Við trúum því, að sál Rússlands og sál Ameríku séu að nálgast hvor aðra.“ Augu blaðamannana hurfu frá hinu unga glæsimenni til Isadoru, sem enn var fögur, þótt henni væri tekið að hnigna. Hvernig gætu þau skilið hvort annað, ef maður hennar talaði aðeins rússnesku, sem hún kunni ekki? „Það er til eitt mál, sem allir skilja,“ svaraði hún og brosti. Meðan þetta gerðist höfðu starfsmenn útlendingaeftirlist- ins gefið mér bendingu um að tala við sig. Þeir kváðust harma það, að ný lög væru gengin í gildi þess efnis, að amerísk kona, sem giftist útlending missti þegar ríkisborgararétt sinn. Isadora var með rússneskt vegabréf og gift bolsévikka — slíkt var ekki þeirra meðfæri að ráða fram úr. Það varð að kyrrsetja þau fyrst um sinn. Öll dagblöðin voru full af fregnum um kyrrsetninguna, og ég var sárgramur. Loks var Isadoru sleppt og hún mátti fara frjáls ferða sinna um ætt- land sitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.