Úrval - 01.09.1960, Síða 27

Úrval - 01.09.1960, Síða 27
HÖPUM VIÐ LIFAÐ ÁÐUR ? andi sé loft og loft sé eilíft og óeyðanlegt. Þegar maður deyr, þá eyðist sál hans því ekki, eins og líkaminn, heldur sé henni andað út í loftið, sem hún var mynduð úr og hvaðan hún kom. Af þessu leiðir það, að loftið sem við öndum að okkur, hlýt- ur óhjákvæmilega að vera mett- að af óteljandi milljónum sálna, sem hafa losnað úr líkömunum við dauða þeirra og hver ein- asta vera, sem lífsanda dregur, maður jafnt sem dýr, teygar því að sér _,,sálir“. Meðal grísku heimspeking- anna varð þessi hugmynd hvers- dagsleg, en það féll Plato í skaut að breyta hinni grófu hugmynd í frábærlega fagra goðsögn. Handan við þessa veröld tíma og rúms, þessa veröld efnis- kenndra hluta blekkjandi útlits, (kenndi Plato) er önnur veröld, ósýnileg, eilíf og raunsönn. Frá henni koma hingað til jarðar- innar sálir, sem muna, að vísu óljóst, eftir þessum heimkynn- um guðlegrar fegurðar, vizku og hamingju, sem þær komu frá. I rás aldanna flytjast þær á milli líkama margvíslegra teg- unda og gerða, úr líkama heim- spekings eða e. t. v. listamanns, jafnvel í líkama konu og með hverju lífi lýkur kafla í upp- fræðslu þeirra og þroskaferli. Ástand þeirra í hverju lífi fer eftir því, hvernig þær hafa hagað sér í því næsta á undan. Loks, eftir langa röð endur- ÚRVAL holdgana, er sálin nægilega hreinsuð til þess að geta horfið aftur inn í það ríki óumræði- legrar alsælu, sem hún svo lengi hafði verið í útlegð frá. Meira en tvö þúsund árum eftir daga Platós, lýsti mikið enskt skáld hinni platónsku hugmynd í ódauðlegu ljósi: „Fæðing vor er einungis svefn og gleymska" o. s. frv. Enda þótt Wordsworth hefði í þessu kvæði sínu litið á ,,þá draumkendu birtu og fegurð, sem skrýðir hluti í æsku“ sem „líklega sönnun um fyrra til- verustig", þá tók hann það samt fram, að hann hefði aldrei ætl- að að ráðleggja svo þokukennda og óljósa hugmynd sem trú. Samt sem áður verður hin endanlega ályktun hans sú, að „enda þótt hugmyndin sé ekki nein óvéfengjanleg opinberun, þá verði hún samt ekki dregin í efa“. Og hann viðurkenndi, að hún hefði runnið saman við trúarbrögð margra þjóða. Á frumtímum kristninnar, áður en guðfræðin varð hörð og ákveðin, voru til menn sem aðhylltust tilgátuna um endur- holdgun. I langan tíma stóðu yfir ákafar deilur milli Pradu- cianista annarsvegar, sem héldu því fram, að börnin hlytu sál, eigi síður en líkama frá for- eldrum sínum við náttúrlegan getnað, og Creationista hins- vegar, sem kenndu það, að guð skapaði nýja sál handa hverj- um mannlegum einstakling, um 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.