Úrval - 01.09.1960, Page 41

Úrval - 01.09.1960, Page 41
EF ALLIR VÆRU JURTAÆTUR trúarbrögð Indlands hafa for- dæmt dýrakjötsát á siðferðileg- um grundvelli um aldaraðir. Austurlenzk dulspeki, sem hefur gagntekið trúarhugsanir svo margra vestrænna manna á síðari tímum, hefur komið þessari hugmynd inn í huga margra, og hefur eflaust átt mikinn þátt í þeirri vaxandi við- leitni að takmarka neyzlu dýra- fæðu í þessum löndum. Það hefur ávallt verið greini- leg tilhneiging í þessa átt með- ai karla og kvenna með æðri menntun og listræna hæfileika. Nægir þar að nefna menn eins og Sir Isaac Newton, Shelley Lord Byron, Tolstoj, Wagner, Maeterlinck og G. B. Shaw. Svo virðist sem hinar miklu hugsýnir spámanna og vitringa mannkynssögunnar hafi verið samfara hinu einfaldasta matar- æði og mestmegnis jurtaneyslu. En þegar komið er að spurn- ingunni um líkamlega krafta og þroska, getum við hinsvegar ekki talað með jafn öruggri vissu. I kynþáttarannsóknum kem- ur það í ljós að meiri kraftar og þol og meiri líkamlegur þroski eru samfara víðtækari neyzlu fæðu úr dýraríkinu og einkan- lega neyzlu eggja, mjólkur og smjörs. Hinsvegar virðast dæmi, eins og burðarkarlarnir í Kína og fjallabúar í Indlandi, sýna að fæða úr eintómum jurtaríkis- ÚRVAL efnum, megni að skapa þrótt- mikið fólk og þolgott. Margir, meira og minna jurtaætur, í Evrópu og Ame- ríku, hafa sannað að þeir eru fullkomlega jafnokar hinna beztu, í fræknleika og líkams- atgerfi. Um hina frábæru líkamlegu eiginleika samfara neyzlu jurta- fæðu, eru mörg dæmi. Má þar t. d. nefna indversku hirðingj- ana — Sikh — og nokkra afríska kynflokka. Þeir eru kannske bezta og gleggsta dæm- io um frábæran líkamsþroska, sem hægt er að finna. Hliðstæð dæmi má hinsveg- a,r finna meðal algerra kjöt- neytenda, svo sem Ameríku- Indíánann í sínu náttúrlega um- hverfi. I því sambandi verður þó að taka það fram, að slíkar kjötétandi mannverur stæla næstum alltaf þá venju kjöt- étandi villidýra, að éta allan skrokkinn, en ekki aðeins vöðva- kjötið. Því er stundum haldið fram af jurtaætum að kjötneyzla geri líkamann næmari fyrir sjúk- dómum og að betra heilsufar séu launin fyrir kjötbindindið. Engar slíkar kreddukenndar fullyrðingar er hægt að viður- kenna. Sérstök einkenni hljóta að vera úrslita atriðið. Þegar um er að ræða t. d. garnateppu, getur kjöt verið mjög hættu- legt heilsu mannsins og kyrr- setumenn ættu að neyta þess mjög í hófi. Heilbrigði er ávöxt- 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.