Úrval - 01.09.1960, Síða 51

Úrval - 01.09.1960, Síða 51
MANNSEYRAÐ sami maður og hinn látni, sex- tugi sjómaður. Annars er lögreglan því ekki óvön, að hægt sé að þekkja menn með því að byggja á eyrnarannsókn. Það er orðin svo að segja eins örugg aðferð og fingrafarasannanir að því leyti, að engir tveir menn hafa nákvæmlega samskonar eyrna- brjósk. Sumstaðar heimta yfirvöldin, að myndir á vegabréf séu tekn- ar frá hlið, með bert eyra. Og í myndasafni lögreglunnar yfir glæpamenn, eru allir einstakl- ingar ljósmyndaðir bæði að framan og frá hlið. Aftur á móti má geta þess, að meira hefir verið um það deilt, hvort taka beri eyra mannsins sem algilda sönnun í barnsfaðernismálum. Ættfræð- ingar eru að vísu á einu máli um að skýrar línur skilji milli þeirra, sem hafa eyrnasnepilinn lausan, og hinna sem hann er vaxinn fastur á. En órækar sannanir fyrir því, að öruggt sé að lesa erfðalögmál af lögun vtra eyrans, eru sem sagt enn ekki fyrir hendi. Þegar trjásöngvan þagnar. Komið hefir það fyrir hálf- fimmtuga menn, sem verið hafa á kvöldgöngu að sumri til, að fara að brjóta heilann um það, hvað orðið sé af öllum trjá- söngvum. En þær eru smá skor- dýr er gefa frá sér afar hvellt hljóð. Eru þær allt í einu hætt- TJRVALi ar að „syngja“? hugsa menn. Nei, ónei, en það eru eyru þess liálffimmtuga sem farin eru að þreytast! Heym mannsins á háa og mjóa tóna sljógvast með aldrin- um. Tíst trjásöngvunnar liggur á efstu tónsviðum, það er að segja frá fimmtán til tuttugu þúsund sveiflur á sekúndu. Til samanburðar má nefna, að hljóð það er leðurblökur fram- leiða, hefur frá fjömtíu til átta- tíu þúsund sveiflur á sekúndu, og liggur svo hátt, að ekkert mannlegt eyra getur greint það. Misjafnar þjó&tungur. Vísindamenn þeir sem starfa að heyrnarrannsóknum víðsveg- ar um heim, eiga ekki því láni að fagna, að geta notazt hver við annars tölur og niðurstöður. Hin ýmsu tungumál hljóma mjög svo á margvíslegan hátt. Þau eru mjög misjöfn frá hljóm- fræðilegu sjónarmiði, hafa mis- marga sérhljóða, samhljóða o. s. frv. Sá sem misst hefir 40 hundraðshluta heyrnar sinnar á eitt mál, hefir ef til vill ekki misst nema fimmtán hundraðs- hluta af heyrn á einhverja aðra tungu. Heyrn dýra. Það er sérlega gaman að kynna sér heyrn dýranna. Oft láta dýrin sig engu skipta þau hljóð, sem mest áhrif hafa á mennina. Má þar til nefna stormhvin, fossanið og þrumu- 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.