Úrval - 01.09.1960, Qupperneq 52

Úrval - 01.09.1960, Qupperneq 52
TJRVAL MANNSEYRAÐ gný. Þau virðast beita miklú meiri athygli að hljóðum frá öðrum dýrum. Hæfileiki til að gefa frá sér hljóð og greina hljóð frá öðrum, fylgist mjög að hjá þeim. Upphaflega var til- gangur hljóðsins sá, að laða kvendýr að karldýri. Mál ástar- innar var með öðrum orðum fyrsta tungumálið í heiminum, og fyrsta eyrað var skapað til þess, að hlýða á ástarjátningu hins öra biðils. Meðal froska, trjásöngva og engispretta eru það venjulega karldýrin ein, sem geta fram- leitt hljóð. Kvendýrin hlusta þögul, og þegar þau heyra ástar- óð karldýranna, hraða þau sér á fund þeirra. „Mikið eru trjá- söngvurnar hamingjusamar, að eiga mállausar konur,“ sagði Aristófanes á sínum tíma. Aftur á móti má nefna orma, eðlur og skjaldbökur, sem dæmi um dýr, þar sem bæði kyn eru heyrnarlaus og hljóðlaus. Að slöngutemjari geti seitt slöngur með tónum úr hljóðpípu, er hreinasti þvættingur. Heyrn dýra stendur ekki í neinu sambandi við þróunarstig þeirra. Ýmis spendýr eru algjör- lega hljóðlaus. Til dæmis er það einungis í bráðri lífshættu, að kanína rekur upp örlítinn skræk. Yfirleitt hafa fuglar næma heyrn og vítt heyrnarsvið. Páfa- gaukurinn, getur hermt eftir mönnum, enda hefir hann 1200 hárfína ,,heyrnarstrengi“. Til samanburðar má þó minnast þess, að maðurinn hefir þá 20.000 talsins. Meðal margra fuglategunda er það svo, að kvenfuglinn kann ekki að syngja. Það hefir margur mað- ur orðið fyrir vonbrigðum, sem keypt hefir kanarífugl og kom- ist að raun um að hann var róm- aus kvenfugl. Leðurblökur geta ,,séð með oyrunum.“. Næturfiðrildi hafa áþekka hæfileika til að gefa frá sér og greina hljóð, sem liggja utan við heyrnarsvið mannsins. Er það þeim hin bezta vörn gegn versta óvini sínum — leður- blökunni! Hinsvegar eru venju- leg fiðrildi hljóðlaus. Hingað til hefir vísindamönn- um ekki komið saman um það, hvort fiskar heyri eða ekki. Þlafa margir talið þá bæði heyrnarlausa og hljóðlausa. Nú er hinsvegar svo komið málum, að talið er sannað að fiskarnir séu að vissu leyti bún- ir einhverjum heyrnartækjum. Samkvæmt þeim upplýsingum eru þeir öfundsverðir að því leyti, að þeir heyra bara það sem þeir vilja. Eru þess sann- anleg dæmi, að fái fiskur mat eftir að gefið hefir verið sér- stakt hljóðmerki, fær fiskurinn áhuga fyrir hljóðinu og heyrir það mæta vel. Hver veit nema menn ættu að syngja, þegar þeir sitja undir færi, í stað þess að steinþegja ? 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.