Úrval - 01.09.1960, Side 54

Úrval - 01.09.1960, Side 54
TÍRVAL GÁFAÐAR KÖNUR, HVER KÆRIR SIG UM ÞÆR? Sál vísindamannsins og lista- mannsins, sem hefur frelsi til að reika um í heimi hugmynda og hins óáþreifanlega. Hafa konur þá tegund gáfna til brunns að bera? Enda þótt þær séu ekki gæddar snilli- gáfu — hin langa saga manns- andans hefur ekki leitt fram neinn Bach, Shakespeare, Leon- ardo eða Galileo úr röðum kvenna — og enda þótt Madame Curie standi þar sem einstök undantekning, þá hafa þó kon- ur allra alda lagt drjúgan skerf til lista, lærdóms og vísinda. Hitt er þó óumdeilanlega að- alatriðið, að þessir hæfileikar eru síður en svo vinsælir eða eftirsóknarverðir meðal kvenna vegna þess, að karlmönnum geðjast þeir ekki sem bezt. Æðsta þörf og þrá konunnar er sú að vera elskuð. Og ef umrædd tegund gáfna spillir á einhvern hátt fyrir ástinni, eða hindrar hana, þá afneitar kon- an henni sjálf, ótilkvödd og af fúsum vilja. Ég þekkti nógu margar slíkar ,.afneitanir“ frá æskuárum mín- um, til þess að sannfærast um að þær séu almenn reynsla kvenna. Og enda þótt það hafi ekki alltaf verið mín eigin reynsla, (ég er sem betur fer ánægð í hamingjusömu hjóna- bandi) þá kannast ég alltof vel við óttamerkin í augum karl- manna, þegar gáfuð kona hefur átt hlut að máli. Á dansleikjum forðuðust ungu piltarnir mig, vegna þess að ég talaði við þá um listir og lærdóm, í stað þess að tala um þá sjálfa. Ég, sem hafði alizt upp á heimili, þar sem hugsun og hugmyndaflug var eins mik- ill þáttur í borðhaldinu og fæð- an sjálf, hélt, að til þess að geta talizt skemmtilegur, yrði maður að segja eitthvað skemmtilegt. Þetta er e. t. v. sá mesti misskilningur, sem hugsazt getur. Ég varð þess nefnilega brátt vör, að flestir karlmenn kjósa helst þær konur, sem hafa meiri áhuga á þeim sjálfum, en sín- um eigin hugsunum. Þeir telja að gáfur konunnar dragi úr þessum áhuga hennar, og að vissu marki kunna þeir að hafa a réttu að standa. Hver venjulegur amerískur karlmaður er órólegur og unir sér miður vel í návist áberandi gáfaðrar konu. Og sú kona, sem breyta vill þessum ,,óróleika“ mannsins í ást, verður að verja til þess drjúgum tíma í lífi sínu að halda hugsunum sínum og andríki í skef jum, í þeirri vissu að slíkir hæfileikar verði henni meira til tjóns en hamingju. En í því, sem hér hefur verið sagt, koma fram rniklar þver- sagnir. Annarsvegar ganga nú fleiri stúlkur menntaveg- inn en nokkru sinni áður, og fleiri skólar eru nú til þess bún- ir að þroska hugi þeirra til hvaða andlegs starfs, sem hug- ur þeirra kann að girnast. Hins- 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.