Úrval - 01.09.1960, Side 58

Úrval - 01.09.1960, Side 58
Furðuverk fornaldar IV Risinn í Rhodos Rhodos er austust þeirra fögru eyja, sem dreifðar eru um Egiska-hafið milli Grikklands og Litluasíu. Ibúarnir sögðu sólguðinn hafa dregið eyjuna úr sævardjúpi, og nefndu sig Heli- adae — börn sólarinnar. Þegar þeim hafði tekizt að hrinda langri umsát um höfuðborg sína, samnefnda eyjunni, árið 295 f. Kr., reistu þeir sólguð- inum styttu og var verkinu lokið 280 f. Kr. Cares hét smið- urinn, en styttan varð heims- fræg, og kölluð- „Colossus", en það er alþjóðaorð enn í dag um það, sem risavaxið er. Styttan var úr steini og járni og með fremur þunnri bronzhúð. Guð- inn var nakinn, en bar skikkju á vinstri handlegg, og var þar í falinn stólpi til styrktar fót- um styttunnar. Hæðin var 100 tii 120 fet, eða svipuð og hæð frelsisstyttunnar við innsigl- inguna til New York. Rhodos-styttan stóð ekki lengi. Hún valt um koll í jarð- skjálfta 60 árum eftir að hún var fullgerð. Jarðskjálftinn ár- ið 224 f. Kr. reið styttunni þó ekki beinlínis að fullu, því að þótt hnén biluðu og styttan ylti útaf, þá brotnaði hún ekki. Rhodosbúar gátu þó ekki kom- ið tröllinu á fæturna aftur, og þar lá Kólossinn og góndi af- velta út í bláinn. Við þetta sat hartnær 900 ár. Þá var það árið 653 e. Kr. að Serkir gerðu her- hlaup á eyna og fóru þar báli og brandi, og m. a. lét foringi þeirra flá bronzhúðina af stytt- unni. Aftur á móti er óvíst hver braut sundur líkanið sjálft eða hver tilgangur hefur verið með því. Hamlet er látinn segja um Alexander mikla: „Hinn mikli Sesar, löngu orðinn leir, má láta í gat svo haldizt úti þeyr.“ Vera má að svo hafi farið um ris- ann í Rhodos. Hann hafi að lok- um farið til þess að byggja kofa og skýli fyrir íbúa eyjarinnar, sem þá áttu lítið annað en minn- ingar um forna frægð, og höfðu engan skilning á að halda þeim minningum til haga. En „kól- ossinn“, tröllið, á Rhodos hafði þó náð að komast á spjöld mannkynssögunnar sem eitt af sjö furðuverkum fornaldarinn- ar. 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.