Úrval - 01.09.1960, Page 60

Úrval - 01.09.1960, Page 60
Sir Sidney Smith, prófessor í réttarlœknisfrœði í Edinborg, segir frá vísindalegri rannsókn, þar sem ekki var annað viö að styöjast en ÞRJIJ LÍTIL BEIIM 1 innsigluðum bögglinum voru þrjú lítil bein, og skýrslan, sem fylgdi frá lögreglunni, var ekk- ert athyglisverðari en innihald- ió. Beinin höfðu fundizt á botni brunns í Kairo, en hann hafði nýlega verið opnaður eftir að hafa lengi verið ónotaður. Þessi fundur varð af tilviljun, og lög- reglan hafði enga ástæðu til þess að gruna neitt misjafnt. Beinin voru send til rannsókn- arstofunnar til vanalegrar at- hugunar þegar þannig stendur á. Þau hefðu getað verið úr einhverri skepnu, sem hafði fallið í brunninn, og lögreglan bað mig einungis að ákveða hvort þau væru úr manni eða e-kki. Eg gat sagt þeim fleira þegar ég hafði athugað beinin. Þau eru úr ungum kven- manni. Hún var lágvaxin og grönn. Milli tuttugu og þriggja og tuttugu og fimm ára gömul þegar hún dó, sem var að minnsta kosti fyrir þrem mán- uðum. Hún hafði verið eitt sinn barnshafandi, ef til vill oftar. Vinstri fótur hennar var styttri en sá hægri, og hún var áber- andi hölt. Ef til vill hefur hún fengið lömunarveiki í æsku. Skot úr byssu sem hlaðin var heimatilbúnum höglum, og skotið var úr af um þriggja metra færi og upp á við, varð henni að bana. Banamaðurinn stóð eða sat fyrir framan hana og aðeins til vinstri. Hún lézt ekki þegar í stað, en dó eftir svo sem sjö til tíu daga, ef til vill af lífhimnubólgu, sem or- sakaðist af skotsárinu. Þetta var það, sem ég las úr beinunum þrem, og það gaf lög- reglunni nægilega mikið til þess 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.