Úrval - 01.09.1960, Side 104

Úrval - 01.09.1960, Side 104
tJRVAL Þtr ÞARFT KANNSKE MEIRI SVEFN ray, sálfræðingur við háskóla í Syracuse, bætir því við, að von- leysi geti verið eitt atriði. Svefnþörfin er hvöt, eins og hungur. Þegar við þjáumst af svefnþörf gerir hin ófullnægða hvöt okkur bráðlynda og áreitna — alveg eins og hungrið gerir mann geðillan. Freemans-hjónin gerðu aðra undraverða uppgötvun: Hin viðurkennda góð-einnar-nætur- hvíld er ekki nægileg, til að koma okkur í samt lag aftur. Þau fundu að þau þurftu a. m. k. tveggja nátta svefn, helzt meira, til þess að ná sér eftir f jögurrastunda nótt. Skortur á svefni er líka eyðsla á nauðsynlegri orku. Við tilraun í Yale-háskólanum voru nemendur látnir leysa erfið margföldunardæmi eftir átta klukkustunda svefn. Þar næst eftir svefn í aðeins sex klukkustundir. Hraði og ná- kvæmni var dáltið meiri eftir svefnmissinn, en frumurann- sóknir leiddu hinsvegar í ljós að sama verkið útheimti næst- um þrefalt meiri orku. En hversvegna óx hraði þeirra og nákvæmni ? Þessi skammvinna örfun í fram- kvæmd er oft hættuleg blekk- ing sem stafar af svefnmissi. Stúdentar, sem sitja langt fram á nætur við próflestur, verða oft varjr við þessa skammvinnu örfun. Ef prófin eru stutt, get- ur stúdentinn sennilega grætt á þessarri auknu þenslu. En þetta er aðeins stundarörfun. Eftir nokkurra nátta ónógan svefn, fer starfsorkan að minnka. Nótt eftir nótt er svefn margra okkar minni, en nauð- synlegt er, stundum sem svar- ar 15 mínútum og stundum allt að tveimur klukkustundum. Við getum þolað það í nokkra mán- uði, jafnvel árum saman, með- an þreytan fer vaxandi, en svo koma afleiðingarnar allt í einu í ljós . . . Ungur verkamaður vakti undrun í nágrenni okkar — „Flest fólk sefur of mikið,“ var hann vanur að segja. „Þetta er allt undir sjálfsaga komið. Eg vandi mig strax í æsku á að sofa fimm klukkustundir á sólarhring og meiri svefn þarf ég ekki.“ Síðastliðið sumar féll hann saman. Læknirinn hans kallaði það „taugaþreytu“. Milljónir manna vaka of langt fram á nætur af einskær- um vana. Mörgum finnast síð- kvöldstundirnar þær einu, sem þeir geti kallað sínar eigin. Þreyttar húsmæður t. d. sem hafa loksins komið börnum sín- um í rúmið, finna að nú fyrst geta þær helgað sjálfri sér smá- stund. Þær njóta þessarra augnablika á kostnað svefns og hvíldar. Og verð þeirra er hærra en flesta grunar. Margir slæpast á fótum fram á nætur, einfaldlega vegna þess að þeir eru óánægðir með það, hversu lítið þeir hafa gert um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.