Úrval - 01.09.1960, Side 111

Úrval - 01.09.1960, Side 111
EP ÞJQE.VERJAR HEFÐU SIGRAÐ URVAL. Farís og Rivieran áttu að vera bannsvæði fyrir Frakka. Páfastólinn átti aö afnema. Hitler ráðgerði að taka Vati- kanið og reka páfann út. Englandi átti að koma á kné, síðan átti það að verða banda- lagsríki Þýzkalands. Rússland átti að verða víð- áttumikil nýlenda Ríkisins. Og Bandaríkjunum, sem komin væru á heljarþröm vegna útilokunar frá heimsverzlun undir þýzkri stjórn, átti að koma á kné í stríði við þýzk- brezka bandalagið. * * Þeir, sem muna eftir útvarps- tilkynningum og fyrirsögnum blaða fyrir tuttugu árum, minn- ast einnig óttans og kvíðans, sem ríkjandi var á þeim örlaga- þrungnu tímum. En þó okkur hryllti við, viss- um við ekki hið sanna. Það var raunar ekki fyrr en eftir út- komu þýzku bókarinnar ,,Borð- skraf Hitlers,“ að hægt var að gera sér fulla grein fyrir ráða- gerðum þessa sálsjúka einræðis- herra. ,,Borðskraf“ er skýrsla um hádegis- og kvöldverðarsamtöl Hitlers frá því í júlí 1941 þang- að til í júlí 1942, endurskrifuð af vini og fulltrúa hans Martin Bormann. Þar er skýrt frá hroll- vekjandi atriðum, sem jafnvel Niirnbergréttarhöldunum tókst ekki að draga fram í dagsljósið- Hér eru staðreyndimar — og þær eru aðeins hluti af hinni djöfullegu áætlun um heimsyfir- ráð. Ef svo vildi til, að þú værir af yfirburðarkynflokknum, lá heimurinn fyrir fótum þér. Eng- ar siðferðisreglur eða hömlur náðu til þín. Ein af hinum „heilögu skyldum“ þýzkra manna og kvenna var að auka kyn sitt sem mest, til þess að nóg væri af Þjóðverjum fvrir hið víðáttumikla Ríki Hitlers. Ef þú varst af hinu svonefnda „góða evrópukyni," sem tók til Norðurlandabúa og Hollendinga, varðst þú að vinna með ofur- mennunum og fékkst að njóta sérréttinda þeirra. Ef þú varst fæddur Pólverji, Tékki, Júgó- slavi eða Rússi, hefðirðu senni- lega verið vanaður og settur í þrælabúðir. Ef þú varst Gyðingur og svo heppinn að hafa sloppið við gas- klefana hefðir þú að líkindum verið fluttur til Madagaskar. Spáni, Gíbraltar, Norður- Afríku og Asoreyjum átti að ráða stjórn, sem væri undirgef- in Þýzkalandi. „Ef Franco reyndist örðugur, verður að setja annan í hans stað,“ sagði Hitler stutt og laggott. Frakkland átti að lúta stjórn Ríkisins í einu og öllu. Það átti að hvetja menn til kynblöndun- ar Frakka og Þjóðverja, báðum löndum til gagns. Mussolini átti að ráða ítalíu, Grikklandi og Júgóslavíu, en Hitler ætlaði sjálfur að taka að sér páfann. 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.