Úrval - 01.09.1960, Side 112

Úrval - 01.09.1960, Side 112
TJRVAL EP Þ.TÖÐVERJAR HEPÐU SIGRAÐ „Ég skal skunda inn í Vati- kanið og segja öllu hyskinu að hypja sig út!“ æpti hann til Ribbentrops einn daginn. „Svo læt ég jafna þann stað við jörðu. Ef Mussolini kvartar, segjum við: „Afsakaðu, máske var þetta misráðið, en það er of seint að gera nokkuð við því héreftir." Það var aðeins eitt land, sem Foringinn vildi umfram allt fá sem bandamann. Eng- land. Hann bar mikla virðingu fyrir Bretum og brezka heims- veldinu og vildi ekki eyðileggja það- En hann krafðist þess, að England viðurkenndi hinn „heilaga rétt“ hans til að ráða meginlandi Evrópu að Rúss- landi meðtöldu. Hann gat ekki skilið, hversvegna Bretar höfn- uðu því að ræða við hann um friðarsamninga. Smásaman varð þetta að þráhyggju, einskonar óendurgoldinni ást, sem snerist upp 1 hatur. „Ef England vill ekki láta sér segjast, skal ég koma því á kné!“ sagði hann við Göring árið 1940. Hann hafði áhuga fyrir Suð- ur-Ameríku og var með ráða- gerðir um að gera Argentínu að nýlendu og setja Panamaskurð- inn undir stjóm Perú, sem var gegnsýrð af nazistum. En aðaláhugi Hitlers beindist að Rússlandi. Áætlanir um að nema land þar vora samdar í nákvæmustu smáatriðum. Land- inu átti að skipta í fimm hag- svæði, umhverfis Moskvu, Leningrad, Kiew, Baku, og hér- uðin austan TJral með höfuð- stað nálægt kínversku landa- mærunum. Algerlega nazistisk Úkranía átti að hljóta sjálfstjóm og þann heiður að fóðra Ríkið. Um allt Rússland, með um 40 mílna millibili, átti að reisa nýjar borg- ir, landnám, með glæsilegum höllum fyrir nazistaembættis- menn og nýtízku húsum fyrir þýzka landnema. Til liðs við sig ætluðu þeir að fá um 25 milljón- ir Norðmanna, Svía, Dana og Hollendinga. Þeir áttu að fá að blandast Þjóðverjum og búa innan um þá. Og hvað um þessar 200 milljónir Rússa ? Alla íbúa Rúss- lands átti að setja undir stjórn Himmlers — hins illræmda gestapoforíngja. Þeir áttu að draga fram lífið í leirkofum, þjóna herraþjóðinni og deyja út smásaman út úr sjúkdómum og hungri. Krímskagann átti að hreinsa að íbúum og — einsog í Frakk- land í vestri — átti þar að rísa upp mikilfenglegt hvíldar- og hressingarland fyrir hina út- völdu í Ríkinu. I glæsilegum hótelum við Svartahafsströnd- ina, áttu valdir, kynhreinir nazistar að uppfylla þá „heilögu skyldu“ að geta af sér sem mest af ungum Þjóðverjum til að byggja viðáttumikil lönd Sovétríkjanna. „Framtíð okkar er háð þeim fjölda barna, sem konur okkar 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.