Úrval - 01.09.1960, Page 116

Úrval - 01.09.1960, Page 116
ÍTRVAL SVARTA RÖSIN fögur. Khaninn er viss með að veita henni athygli." „Hefir verið tekið tillit til cska hennar.“ „Kynlegar eru hugmyndir ykkar,“ sagði klerkur og hló við. „Kvenmenn verða að hlýða húsbóndanum. Skiftir þetta ann- ars máli þegar hann á að minnsta kosti tíu systur að auki? Faðir hans átti margar konur; þetta er hálfsystir. Hvískrað er að jafnvel sé vafi um faðernið. Þræll á að hafa verið meðal heimilismanna, vestrænn hermaður, sem fang- aður var í bardögum um Jerú- salem. Stór og fríður, og kon- urnar gáfu homrni hýrt auga, víst er um það. Hvort móðir stúlkunnar hefur verið þar í tölu, verður nú ekkert sagt um, en auðvitað gerði Alexander gamli, faðir Anthemusar, sín- ar ráðstafanir. Þrællinn dó.“ # # # Anthemus var ungur maður en feitur og sköllóttur. Augu hans glóðu undir syfjulega þungum augnalokum. Hann spurði prestinn hvað þessir menn vildu, en Walter greip fram í, kvaðst kunna lítið eitt í grísku, og væri ef til vill heppilegast að þeir ræddust við á þeirri tungu. Anthemus var hissa. „Övenjulegt að barbari kunni hina einu menningartungu,“ muldraði hann. „Hvað ert þú? Hálfklerkur eins afmánin þarna ?“ Walter sagði honum frá námi sínu, en síðan að þeir fé- lagar vildu komast til Kína. Hann benti á hvert gagn An- themus gæti haft af þeim, því þeir gætu síðar orðið um- boðsmenn hans við hirðir á Vesturlöndum. Anthemus kink- aði kolli, og kvað Walter vit- ugan. „Innan fárra daga sendi ég lest til Maragha, og þið skuluð búa ykkur undir að verða henni samferða. Konur verða með í förinni, en þeim skuluð þið sneiða hjá. Það er óskemmtileg- ur dauðdagi að verða veizlumat- ur maura.“ I þessu kom stúlka inn í her- bergið. Tristram veitti henni athygli, og sá að þótt hún væri brúngullin á hörund, svart hár og brúnir, þá voru augun blá og skær. Ég sendi ekki eftir þér, Mar- yam,“ sagði Anthemus reiði- lega. „Ég veit það, en hér er ég. Ég var í þessu að heyra hvað þú hefur í huga að gera við mig.“ „Ég heimta hlýðni, þrákálf- ur,“ hrópaði bróðir hennar, tók í axlir hennar og hristi hana. „Ætlarðu að hlýða, eða hvað?“ Theodór stamaði því fram við Englendingana að þeim væri bezt að fara. Þegar þeir voru komnir fram fyrir, sagði Trist- ram: „Trúað gæti ég sögunni um faðernið, Wat. Hún er bláeygð. 13 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.